Einar Bragi verður einn af strákunum okkar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 8. maí 2024 14:59 Einar Bragi Aðalsteinsson varð deildarmeistari með FH á dögunum og er kominn með liðinu í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp Íslands sem mætir Eistlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta. FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson spilar sinn fyrsta landsleik í Laugardalshöllinni í kvöld og er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eru frá keppni vegna meiðsla, og hið sama má segja um Elvar Örn Jónsson og Þorstein Leó Gunnarsson sem Snorri tjáði Vísi í vikunni að væru tæpir vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti leikmaður Íslands með 269 landsleiki en næstir á eftir honum eru Bjarki Már Elísson og Arnar Freyr Arnarsson. Þegar þetta er skrifað eru enn nokkrir tugir miða til sölu á leikinn en útlit fyrir að það verði uppselt. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Boozt, einn af aðalbakhjörlum HSÍ, ætlar að blása til upphitunar í anddyri Laugardalshallar frá klukkan 18. Þar verður andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og fleira í boði. Hópur Íslands í kvöld: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36) Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson spilar sinn fyrsta landsleik í Laugardalshöllinni í kvöld og er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eru frá keppni vegna meiðsla, og hið sama má segja um Elvar Örn Jónsson og Þorstein Leó Gunnarsson sem Snorri tjáði Vísi í vikunni að væru tæpir vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti leikmaður Íslands með 269 landsleiki en næstir á eftir honum eru Bjarki Már Elísson og Arnar Freyr Arnarsson. Þegar þetta er skrifað eru enn nokkrir tugir miða til sölu á leikinn en útlit fyrir að það verði uppselt. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Boozt, einn af aðalbakhjörlum HSÍ, ætlar að blása til upphitunar í anddyri Laugardalshallar frá klukkan 18. Þar verður andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og fleira í boði. Hópur Íslands í kvöld: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36)
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
„Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01
Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30
Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01
Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23