„Þetta er sorgardagur“ Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2024 14:31 Mikkel Hansen stimplar sig út sem einn allra besti handboltamaður sögunnar. Getty/Jan Christensen Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. „Ég hef alltaf sagt að ég myndi hætta þann dag sem að leikurinn og gleðin er ekki lengur til staðar. Hún er þarna enn og ég er hundrað prósent áfram í því sem ég geri. En ég finn líka að aðrir hlutir eru farnir að toga meira í mig. Í sumar er rétti tíminn til að leggja skóna á hilluna,“ sagði hinn 36 ára gamli Hansen á blaðamannafundinum. Hansen kvaðst frekar vilja hætta aðeins of snemma en of seint, en hann vonast mjög til þess að geta fyrst spilað á Ólympíuleikunum í París. Ekki er víst að honum verði að ósk sinni. „Ég get ekki sagt til um það,“ sagði Jacobsen landsliðsþjálfari við TV 2 Sport. „Hann er meiddur í augnablikinu en ef hann jafnar sig vel þá skoðum við málið í framhaldinu,“ sagði Jacobsen sem fór hins vegar ekki í grafgötur með hve merkilegur handboltamaður Hansen væri: „Þetta er sorgardagur. Hann er einn stærsti handboltamaður sem við höfum átt í Danmörku. Hann er einn af stærstu íþróttamönnum sem við höfum átt í dönsku íþróttalífi. Hann er líka einn af þeim stærstu í handboltanum á heimsvísu,“ sagði Jacobsen. „Þess vegna er þetta sorgardagur, því einn sá allra stærsti er að hætta,“ bætti hann við. Danski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Sjá meira
„Ég hef alltaf sagt að ég myndi hætta þann dag sem að leikurinn og gleðin er ekki lengur til staðar. Hún er þarna enn og ég er hundrað prósent áfram í því sem ég geri. En ég finn líka að aðrir hlutir eru farnir að toga meira í mig. Í sumar er rétti tíminn til að leggja skóna á hilluna,“ sagði hinn 36 ára gamli Hansen á blaðamannafundinum. Hansen kvaðst frekar vilja hætta aðeins of snemma en of seint, en hann vonast mjög til þess að geta fyrst spilað á Ólympíuleikunum í París. Ekki er víst að honum verði að ósk sinni. „Ég get ekki sagt til um það,“ sagði Jacobsen landsliðsþjálfari við TV 2 Sport. „Hann er meiddur í augnablikinu en ef hann jafnar sig vel þá skoðum við málið í framhaldinu,“ sagði Jacobsen sem fór hins vegar ekki í grafgötur með hve merkilegur handboltamaður Hansen væri: „Þetta er sorgardagur. Hann er einn stærsti handboltamaður sem við höfum átt í Danmörku. Hann er einn af stærstu íþróttamönnum sem við höfum átt í dönsku íþróttalífi. Hann er líka einn af þeim stærstu í handboltanum á heimsvísu,“ sagði Jacobsen. „Þess vegna er þetta sorgardagur, því einn sá allra stærsti er að hætta,“ bætti hann við.
Danski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Sjá meira