Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Valur Páll Eiríksson skrifar 6. mars 2024 10:27 Ancelotti er ekki sá fyrsti á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. Getty Images Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. Ancelotti er sakaður um að hafa svikið eina milljón evra, tæplega 150 milljónir króna á núvirði, undan skatti árin 2014 og 2015 en þá var Ancelotti þjálfari Real Madrid. Hann hætti með liðið sumarið 2015 en tók aftur við því árið 2021. Ancelotti hafi greitt skatt af launum sínum frá Real Madrid en hafi ekki gefið upp tekjur af ímyndarrétti. Hann er sakaður um að hafa komið upp flóknu kerfi skúffufyrirtækja til þess að fela þær tekjur frá skattayfirvöldum. Vegna meintra brota krefjast saksóknarar fjögurra ára og níu mánaða fangelsisdóms. Hinn 64 ára gamli Ancelotti er ekki sá fyrsti í fótboltanum á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. José Mourinho játaði sök og hlaut skilorðsbundinn árs dóm árið 2019, fyrir brot sem hann framdi meðan hann var þjálfari Real Madrid. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa einnig verið dæmdir fyrir skattabrot á Spáni. Xabi Alonso, Samuel Eto'o, Alexis Sánchez, Luka Modric og Neymar eru einnig meðal aðila sem hafa verið kærðir fyrir slíkt. Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30 Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00 Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Ancelotti er sakaður um að hafa svikið eina milljón evra, tæplega 150 milljónir króna á núvirði, undan skatti árin 2014 og 2015 en þá var Ancelotti þjálfari Real Madrid. Hann hætti með liðið sumarið 2015 en tók aftur við því árið 2021. Ancelotti hafi greitt skatt af launum sínum frá Real Madrid en hafi ekki gefið upp tekjur af ímyndarrétti. Hann er sakaður um að hafa komið upp flóknu kerfi skúffufyrirtækja til þess að fela þær tekjur frá skattayfirvöldum. Vegna meintra brota krefjast saksóknarar fjögurra ára og níu mánaða fangelsisdóms. Hinn 64 ára gamli Ancelotti er ekki sá fyrsti í fótboltanum á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. José Mourinho játaði sök og hlaut skilorðsbundinn árs dóm árið 2019, fyrir brot sem hann framdi meðan hann var þjálfari Real Madrid. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa einnig verið dæmdir fyrir skattabrot á Spáni. Xabi Alonso, Samuel Eto'o, Alexis Sánchez, Luka Modric og Neymar eru einnig meðal aðila sem hafa verið kærðir fyrir slíkt.
Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30 Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00 Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30
Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15
Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00
Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00