Hér getur þú séð hvort einhver óboðinn sé skráður í þinni íbúð Kristján Már Unnarsson skrifar 20. febrúar 2024 13:10 Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands. Sigurjón Ólason „Hver býr í eigninni minni?“ kallast átak sem Þjóðskrá Íslands hefur hleypt af stað í því skyni að leiðréttar rangar lögheimilisskráningar. Eigendur húseigna geta núna í gegnum heimasíðu Þjóðskrár flett upp á því hverjir eru skráðir þar til heimilis og tilkynnt um ranga skráningu. Samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár eru einstaklingar með lögheimili á Íslandi núna orðnir 400 þúsund talsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom hins vegar fram að raunverulegur fjöldi íbúa er talinn talsvert lægri þar sem einstaklingar hafi ríkari hvata til að skrá sig inn í landið heldur en út. Misræmið er talið vera allt að fjórtán þúsund manns. Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir að stofnunin vilji freista þess að leiðrétta tölurnar með nýju átaki, sem kallast „Hver býr í eigninni minni“. Þar geta þinglýstir eigendur íbúða flett upp hver býr í þeirra eign og tilkynnt um ranga skráningu þeirra sem ekki búa þar. „Og ef þeir telja að einhver sé með skráð lögheimili í þeirra eignum sem ekki búi þar geta þeir tilkynnt okkur það með einföldi haki, haka við, og þá förum við í svokallað frumkvæðismál og athugum hvar þetta fólk býr raunverulega. Þannig að þetta teljum við vera aðalmálið kannski sem við getum gert í að reyna að leiðrétta bækurnar,“ segir Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Á heimasíðu Þjóðskrár kemur fram að rétt á skráningu lögheimilis á tilteknu heimilisfangi eigi sá sem hafi þar bækistöð sína, dveljist þar að jafnaði í tómstundum sínum, hafi þar heimilismuni sína og sé hans svefnstaður þegar hann sé ekki fjarverandi um stundarsakir. Mannfjöldi Tengdar fréttir Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44 Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár eru einstaklingar með lögheimili á Íslandi núna orðnir 400 þúsund talsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom hins vegar fram að raunverulegur fjöldi íbúa er talinn talsvert lægri þar sem einstaklingar hafi ríkari hvata til að skrá sig inn í landið heldur en út. Misræmið er talið vera allt að fjórtán þúsund manns. Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir að stofnunin vilji freista þess að leiðrétta tölurnar með nýju átaki, sem kallast „Hver býr í eigninni minni“. Þar geta þinglýstir eigendur íbúða flett upp hver býr í þeirra eign og tilkynnt um ranga skráningu þeirra sem ekki búa þar. „Og ef þeir telja að einhver sé með skráð lögheimili í þeirra eignum sem ekki búi þar geta þeir tilkynnt okkur það með einföldi haki, haka við, og þá förum við í svokallað frumkvæðismál og athugum hvar þetta fólk býr raunverulega. Þannig að þetta teljum við vera aðalmálið kannski sem við getum gert í að reyna að leiðrétta bækurnar,“ segir Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Á heimasíðu Þjóðskrár kemur fram að rétt á skráningu lögheimilis á tilteknu heimilisfangi eigi sá sem hafi þar bækistöð sína, dveljist þar að jafnaði í tómstundum sínum, hafi þar heimilismuni sína og sé hans svefnstaður þegar hann sé ekki fjarverandi um stundarsakir.
Mannfjöldi Tengdar fréttir Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44 Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44
Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03