Slökkt á loftræstingu og snjóbræðslukerfum á Keflavíkurflugvelli Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 16:20 Farþegi á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Búið er að slökkva á loftræstingu á Keflavíkurflugvelli til að halda hita á byggingunni. Allt flugvallarsvæðið verður brátt án alls heits vatns. Í tölvupósti sem barst starfsmönnum Isavia fyrir um klukkustund segir að ljóst sé að allt flugvallarsvæðið verði brátt án alls heits vatns. Þess vegna sé mjög mikilvægt að allir í „flugvallarsamfélaginu“ leggist á eitt. Ekki sé nein varaleið til að kynda heitt vatn inn á hitaveitukerfin. Umræddur tölvupóstur til starfsfólks Isavia „Vegna þessa erfiðu aðstæðna biðjum við alla að leggjast á eitt með okkur að gera það sem hægt er að gera til að halda varma inni í flugstöðunni og byggingu á svæðinu. Passa eins og mögulegt er að loka gluggum eins og kostur er og loka hurðum og passa að þær standi ekki opnar,“ segir í tölvupóstinum. Þá segir jafnframt að gripið hafi verið til eftirfarandi aðgerða í flugstöðinni: Slökkt hefur verið á allri snjóbræðslu í og við flugstöðina. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að auka og tryggja hálkuvarnir í gönguleiðum. Búið er að slökkva á loftræstingu í byggingunni til að köldu lofti sé ekki blásið inn í bygginguna. Verið er að koma upp á völdum stöðum rafmagns hitablásurum til að halda lágmarkhita á farþegasvæðum og nánasta umhverfi þeirra. Verið sé að grípa til allra hugsanlegra mótvægisaðgerða til að mæta þeim aðstæðum sem upp eru komnar. Keflavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Í tölvupósti sem barst starfsmönnum Isavia fyrir um klukkustund segir að ljóst sé að allt flugvallarsvæðið verði brátt án alls heits vatns. Þess vegna sé mjög mikilvægt að allir í „flugvallarsamfélaginu“ leggist á eitt. Ekki sé nein varaleið til að kynda heitt vatn inn á hitaveitukerfin. Umræddur tölvupóstur til starfsfólks Isavia „Vegna þessa erfiðu aðstæðna biðjum við alla að leggjast á eitt með okkur að gera það sem hægt er að gera til að halda varma inni í flugstöðunni og byggingu á svæðinu. Passa eins og mögulegt er að loka gluggum eins og kostur er og loka hurðum og passa að þær standi ekki opnar,“ segir í tölvupóstinum. Þá segir jafnframt að gripið hafi verið til eftirfarandi aðgerða í flugstöðinni: Slökkt hefur verið á allri snjóbræðslu í og við flugstöðina. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að auka og tryggja hálkuvarnir í gönguleiðum. Búið er að slökkva á loftræstingu í byggingunni til að köldu lofti sé ekki blásið inn í bygginguna. Verið er að koma upp á völdum stöðum rafmagns hitablásurum til að halda lágmarkhita á farþegasvæðum og nánasta umhverfi þeirra. Verið sé að grípa til allra hugsanlegra mótvægisaðgerða til að mæta þeim aðstæðum sem upp eru komnar.
Keflavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45