Fótboltamaður skotinn til bana í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 11:31 Sergio Jáuregui spilaði lengi Atlético San Luis Rey liðið. Fésbók/Atlético San Luis Rey Við heyrum hverja fréttina á fætur annarri um óöld og ofbeldi í Mexíkó og menn virðast hvergi vera öruggir, ekki einu sinni inn á fótboltavellinum. Knattspyrnumaðurinn Sergio Jáuregui var skotinn til bana þar sem hann var að spila fótbolta í Mexíkó. Este domingo, alrededor de las 11 am, Sergio Jauregui, exjugador de los Arroceros de Cuautla, fue víctima de una ejecución en la cancha de fútbol de la colonia Santa Inés en Cuautla, Morelos. La violencia continúa impactando nuestra entidad. #JusticiaParaSergio #Cuautla pic.twitter.com/niGHNpQL2U— Red Morelos Noticias (@RedMorelos_N) January 28, 2024 Hann var þarna að spila vináttulandsleik í hádeginu á sunnudegi. Atvikið varð í borginni Cuautla sem er suður af Mexíkóborg. Mexíkanskir miðlar hafa sagt frá atvikinu og hafa fengið atburðarásina frá vitnum. Jáuregui fór að fá sér vatn við bekkinn þegar byssumaður veittist að honum og skaut hann sex sinnum. Skotmaðurinn flúði síðan í burtu á mótorhjóli sem beið eftir honum við innganginn á vellinum. ULTIMAN A SERGIO JAUREGUI, EX JUGADOR DE ARROCEROS DE CUAUTLA El ex jugador del equipo Arroceros de Cuautla, Sergio Jauregui, fue privado de la vida mañana de este domingo en la cancha de fútbol de la colonia Santa Inés de ese municipio, durante un encuentro amistoso. Los pic.twitter.com/S6v23kcvFx— 24 Morelos (@24_morelos) January 28, 2024 Það voru viðbragðsaðilar á svæðinu en þeir áttu enga möguleika á því að bjarga Jáuregui sem lést strax af sárum sínum. Jáuregui spilaði lengi fyrir mexíkanska fótboltaliðið Arroceros de Cuautla sem er frá þessu sama svæði þar sem morðið var framið. Fyrrum félag hans, Atlético San Luis Rey, þar sem hann var lengi fyrirliði, hefur minnst hans á miðlum sínum. „Við hörmum andlát okkar fyrrum leikmanns og fyrirliða Sergio Jáuregui. Við vottum allri fjölskyldunni hans okkar dýpstu samúð. Við kunnum að meta hvernig þú varðir skjöldinn okkar og skildir allt eftir á vellinum í hverjum leik. Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar og hlut í sögu félagsins. Hvíldu í friði, vinur,“ sagði á síðu félagsins. Mexíkó Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Sergio Jáuregui var skotinn til bana þar sem hann var að spila fótbolta í Mexíkó. Este domingo, alrededor de las 11 am, Sergio Jauregui, exjugador de los Arroceros de Cuautla, fue víctima de una ejecución en la cancha de fútbol de la colonia Santa Inés en Cuautla, Morelos. La violencia continúa impactando nuestra entidad. #JusticiaParaSergio #Cuautla pic.twitter.com/niGHNpQL2U— Red Morelos Noticias (@RedMorelos_N) January 28, 2024 Hann var þarna að spila vináttulandsleik í hádeginu á sunnudegi. Atvikið varð í borginni Cuautla sem er suður af Mexíkóborg. Mexíkanskir miðlar hafa sagt frá atvikinu og hafa fengið atburðarásina frá vitnum. Jáuregui fór að fá sér vatn við bekkinn þegar byssumaður veittist að honum og skaut hann sex sinnum. Skotmaðurinn flúði síðan í burtu á mótorhjóli sem beið eftir honum við innganginn á vellinum. ULTIMAN A SERGIO JAUREGUI, EX JUGADOR DE ARROCEROS DE CUAUTLA El ex jugador del equipo Arroceros de Cuautla, Sergio Jauregui, fue privado de la vida mañana de este domingo en la cancha de fútbol de la colonia Santa Inés de ese municipio, durante un encuentro amistoso. Los pic.twitter.com/S6v23kcvFx— 24 Morelos (@24_morelos) January 28, 2024 Það voru viðbragðsaðilar á svæðinu en þeir áttu enga möguleika á því að bjarga Jáuregui sem lést strax af sárum sínum. Jáuregui spilaði lengi fyrir mexíkanska fótboltaliðið Arroceros de Cuautla sem er frá þessu sama svæði þar sem morðið var framið. Fyrrum félag hans, Atlético San Luis Rey, þar sem hann var lengi fyrirliði, hefur minnst hans á miðlum sínum. „Við hörmum andlát okkar fyrrum leikmanns og fyrirliða Sergio Jáuregui. Við vottum allri fjölskyldunni hans okkar dýpstu samúð. Við kunnum að meta hvernig þú varðir skjöldinn okkar og skildir allt eftir á vellinum í hverjum leik. Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar og hlut í sögu félagsins. Hvíldu í friði, vinur,“ sagði á síðu félagsins.
Mexíkó Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti