FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 20:46 Erling Braut Håland var í liði ársins hjá FIFA ásamt fimm samherjum sínum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Í karlaflokki voru leikmenn Manchester City áberandi en alls spila sex af 11 leikmönnum ársins með Englands- og Evrópumeisturunum. Real Madríd kom þar á eftir með þrjá leikmenn. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Thibaut Courtois (Real Madríd) Varnarmenn: John Stones, Kyle Walker (Man City) og Rúben Dias (allir Man City) Miðjumenn: Bernardo Silva, Kevin de Bruyne (báðir Man City) og Jude Bellingham (Real Madríd) Framherjar: Erling Braut Håland (Man City), Kylian Mbappé (París Saint-Germain), Lionel Messi (Inter Miami) og Vinícius Júnior (Real Madríd) Introducing the 2023 FIFA FIFPRO Men's #World11, voted for exclusively by players.#TheBest | @FIFAWorldCup | @FIFAcom pic.twitter.com/nZjisXo8OQ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Í kvennaflokki voru enskar landsliðskonur einkar áberandi en alls voru sjö slíkar í liði ársins. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Mary Earps (Manchester United) Varnarmenn: Olga Carmona (Real Madríd), Lucy Bronze (Barcelona) og Alex Greenwood (Man City) Miðjumenn: Keira Walsh og Aitana Bonmatí (báðar Barcelona), Alessia Russo (Arsenal), Ella Toone (Manchester United) og Lauren James (Chelsea) Framherjar: Alex Morgan (San Diego Wave) og Sam Kerr (Chelsea) This is the 2023 FIFA FIFPRO Women's #World11, as chosen by players worldwide.@FIFAWWC | @FIFAcom | #TheBest pic.twitter.com/DYq0F2NAzJ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Leikmenn ársins Þjálfarar ársins Pep Guardiola vann í karlaflokki enda stóð Man City, lið hans, uppi sem Englands-, Evrópu og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Þá vann liðið HM félagsliða undir lok árs 2023. Simone Inzaghi, þjálfari Inter Milan, og Luciano Spalletti, fyrrverandi þjálfari Napólí og núverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, voru einnig tilnefndir. Pep Guardiola has been named #TheBest FIFA Men's Coach 2023! Click here for more information. https://t.co/WfSFQ8wGkn pic.twitter.com/pyWP17m3T1— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Undir hennar stjórn fór England alla leið í úrslit HM kvenna síðasta sumar en þar laut liðið í gras gegn Spáni. #TheBest FIFA Women's Coach Award goes to Sarina Wiegman! Click here for more information. https://t.co/Ce6PxCfLJs pic.twitter.com/ySHLiEbK8z— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Markverðir ársins Það vekur athygli að þrátt fyrir að vera í liði ársins þá var Courtois, markvörður Belgíu og Real Madríd, ekki kjörinn markvörður ársins. Þau verðlaun hlaut Ederson, markvörður Man City og Brasilíu. Ederson: #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/4sDC7zoRpH pic.twitter.com/eN63ugcuMt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Mary Earps, markvörður Man United og Englands, ásamt því að vera í liði ársins. Earps vann sömu verðlaun í fyrra en var hins vegar ekki í liði ársins. Hún gerði gott betur í ár. Mary Earps is named #TheBest FIFA Women's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/JVREyGXBUb pic.twitter.com/SCeRbe5m0j— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Mark ársins Hin frægu Puskas-verðlaun hlýtur flottasta mark hvers árs. Að þessu sinni kemur það úr B-deildinni í Brasilíu. Markið skoraði Guilherme Madruga, leikmaður Botafogo, gegn Novorizontino. Markið má sjá hér að neðan. Guilherme Madruga Botafogo FC-SP v Novorizontino June 2023Footage courtesy of Campeonato Brasileiro Série B & Brax Sports Assets pic.twitter.com/UMt6fS772T— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 14, 2023 Háttvísisverðlaunin Karlalandslið Brasilíu hlaut háttvísisverðlaun FIFA þetta árið. The FIFA Fair Play Award goes to the Brazil Senior Men's National Team Players! Click here for more information. https://t.co/Gg0RI8MWaP pic.twitter.com/m6NuMBfkD3— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Fótbolti FIFA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Í karlaflokki voru leikmenn Manchester City áberandi en alls spila sex af 11 leikmönnum ársins með Englands- og Evrópumeisturunum. Real Madríd kom þar á eftir með þrjá leikmenn. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Thibaut Courtois (Real Madríd) Varnarmenn: John Stones, Kyle Walker (Man City) og Rúben Dias (allir Man City) Miðjumenn: Bernardo Silva, Kevin de Bruyne (báðir Man City) og Jude Bellingham (Real Madríd) Framherjar: Erling Braut Håland (Man City), Kylian Mbappé (París Saint-Germain), Lionel Messi (Inter Miami) og Vinícius Júnior (Real Madríd) Introducing the 2023 FIFA FIFPRO Men's #World11, voted for exclusively by players.#TheBest | @FIFAWorldCup | @FIFAcom pic.twitter.com/nZjisXo8OQ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Í kvennaflokki voru enskar landsliðskonur einkar áberandi en alls voru sjö slíkar í liði ársins. Liðið var eftirfarandi: Markvörður: Mary Earps (Manchester United) Varnarmenn: Olga Carmona (Real Madríd), Lucy Bronze (Barcelona) og Alex Greenwood (Man City) Miðjumenn: Keira Walsh og Aitana Bonmatí (báðar Barcelona), Alessia Russo (Arsenal), Ella Toone (Manchester United) og Lauren James (Chelsea) Framherjar: Alex Morgan (San Diego Wave) og Sam Kerr (Chelsea) This is the 2023 FIFA FIFPRO Women's #World11, as chosen by players worldwide.@FIFAWWC | @FIFAcom | #TheBest pic.twitter.com/DYq0F2NAzJ— FIFPRO (@FIFPRO) January 15, 2024 Leikmenn ársins Þjálfarar ársins Pep Guardiola vann í karlaflokki enda stóð Man City, lið hans, uppi sem Englands-, Evrópu og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Þá vann liðið HM félagsliða undir lok árs 2023. Simone Inzaghi, þjálfari Inter Milan, og Luciano Spalletti, fyrrverandi þjálfari Napólí og núverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, voru einnig tilnefndir. Pep Guardiola has been named #TheBest FIFA Men's Coach 2023! Click here for more information. https://t.co/WfSFQ8wGkn pic.twitter.com/pyWP17m3T1— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins. Undir hennar stjórn fór England alla leið í úrslit HM kvenna síðasta sumar en þar laut liðið í gras gegn Spáni. #TheBest FIFA Women's Coach Award goes to Sarina Wiegman! Click here for more information. https://t.co/Ce6PxCfLJs pic.twitter.com/ySHLiEbK8z— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Markverðir ársins Það vekur athygli að þrátt fyrir að vera í liði ársins þá var Courtois, markvörður Belgíu og Real Madríd, ekki kjörinn markvörður ársins. Þau verðlaun hlaut Ederson, markvörður Man City og Brasilíu. Ederson: #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/4sDC7zoRpH pic.twitter.com/eN63ugcuMt— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Í kvennaflokki vann Mary Earps, markvörður Man United og Englands, ásamt því að vera í liði ársins. Earps vann sömu verðlaun í fyrra en var hins vegar ekki í liði ársins. Hún gerði gott betur í ár. Mary Earps is named #TheBest FIFA Women's Goalkeeper 2023! Click here for more information. https://t.co/JVREyGXBUb pic.twitter.com/SCeRbe5m0j— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Mark ársins Hin frægu Puskas-verðlaun hlýtur flottasta mark hvers árs. Að þessu sinni kemur það úr B-deildinni í Brasilíu. Markið skoraði Guilherme Madruga, leikmaður Botafogo, gegn Novorizontino. Markið má sjá hér að neðan. Guilherme Madruga Botafogo FC-SP v Novorizontino June 2023Footage courtesy of Campeonato Brasileiro Série B & Brax Sports Assets pic.twitter.com/UMt6fS772T— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 14, 2023 Háttvísisverðlaunin Karlalandslið Brasilíu hlaut háttvísisverðlaun FIFA þetta árið. The FIFA Fair Play Award goes to the Brazil Senior Men's National Team Players! Click here for more information. https://t.co/Gg0RI8MWaP pic.twitter.com/m6NuMBfkD3— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024
Fótbolti FIFA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira