Stuðningsmenn útiliðsins bannaðir til ársins 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 14:31 Það eru alltaf mikil læti á innbyrðis leikjum RSC Anderlecht og Standard de Liege. Getty/Peter De Voecht Belgar ætla að taka hart á ólátum áhorfenda í stærsta leik belgíska boltans en það eru leikir á milli erkifjendanna Standard Liege og Anderlecht. Útiliðið mun ekki fá neinn stuðning í innbyrðis leikjum liðanna næstu árin. Þetta var ákvörðun sem félögin tóku í sameiningu. Stuðningsmenn gestaliðsins mega því ekki mæta á leiki Standard Liege og Anderlecht, hvort sem það er í deild eða bikar. Þetta eru viðbrögð við miklum ólátum á leikjum liðanna frá árinu 2017. Fjórum sinnum hefur þurft að stoppa innbyrðis leiki liðanna á þessum tíma vegna áhorfendavandræða. Les matches entre le RSCA et le Standard sans fans visiteurs jusqu'à la mi-2025 minimum. Meer informatie over de gezamenlijke beslissing met @Standard_RSCL op https://t.co/RCdwJJMN5N — RSC Anderlecht (@rscanderlecht) December 11, 2023 Síðastliðinn fimmtudag gerðist það einu sinni enn en núna í bikarleik liðanna en þau mættust þá í sextán liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar. Félögin hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að síðasti Clasico leikur i belgíska boltanum hafi endað með ofbeldi og eyðileggingu þrátt fyrir strangar öryggisráðstafanir Þannig að þegar liðin mætast frá þessum degi og út 2024-25 tímabilið þá þurfa stuðningsmenn gestaliðsins að sitja heima. Belgíski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Útiliðið mun ekki fá neinn stuðning í innbyrðis leikjum liðanna næstu árin. Þetta var ákvörðun sem félögin tóku í sameiningu. Stuðningsmenn gestaliðsins mega því ekki mæta á leiki Standard Liege og Anderlecht, hvort sem það er í deild eða bikar. Þetta eru viðbrögð við miklum ólátum á leikjum liðanna frá árinu 2017. Fjórum sinnum hefur þurft að stoppa innbyrðis leiki liðanna á þessum tíma vegna áhorfendavandræða. Les matches entre le RSCA et le Standard sans fans visiteurs jusqu'à la mi-2025 minimum. Meer informatie over de gezamenlijke beslissing met @Standard_RSCL op https://t.co/RCdwJJMN5N — RSC Anderlecht (@rscanderlecht) December 11, 2023 Síðastliðinn fimmtudag gerðist það einu sinni enn en núna í bikarleik liðanna en þau mættust þá í sextán liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar. Félögin hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að síðasti Clasico leikur i belgíska boltanum hafi endað með ofbeldi og eyðileggingu þrátt fyrir strangar öryggisráðstafanir Þannig að þegar liðin mætast frá þessum degi og út 2024-25 tímabilið þá þurfa stuðningsmenn gestaliðsins að sitja heima.
Belgíski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira