Belgíski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Ives Serneels, forveri Elísabetar Gunnarsdóttur í starfi landsliðsþjálfara Belgíu í fótbolta, hafði verið í fjórtán ár í starfi þegar honum var óvænt sagt upp með myndsímtali á föstudaginn. Fótbolti 21.1.2025 08:00 Elísabet tekin við Belgum Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennalandsliðs Belgíu í fótbolta. Samningur hennar við belgíska sambandið gildir fram í júlí 2027. Fótbolti 20.1.2025 10:24 Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Svo virðist sem Elísabet Gunnarsdóttir verði næsti þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 18.1.2025 09:50 Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Andri Lucas Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði eina mark KAA Gent í 1-3 tapi gegn USG. Þetta var fyrsta mark framherjans síðan í september. Fótbolti 26.12.2024 21:47 Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Freyr Alexandersson kveðst hafa dregið mikinn lærdóm af tíma sínum með Kortrijk í Belgíu, þaðan sem hann var rekinn í vikunni. Starfsfólk félagsins var sorgmætt þegar þjálfarinn kvaddi. Fótbolti 24.12.2024 08:00 Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Stjórnarmenn Kortrijk gátu vart horft í augu Freys Alexanderssonar þegar honum var sagt upp störfum hjá félaginu í vikunni. Honum var þess í stað sagt upp í gegnum síma. Hann er þó brattur og hlakkar til að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldunnar Fótbolti 20.12.2024 08:02 „Vissi hvað ég var að fara út í“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir fólki að hafa ekki áhyggjur af sér, eftir að hann var rekinn frá belgíska félaginu Kortrijk í gær þrátt fyrir að hafa reynst algjör bjargvættur á síðustu leiktíð. Fótbolti 18.12.2024 15:47 Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk var ekki lengi að tilkynna um arftaka Freys Alexanderssonar, eftir að félagið greindi frá brottrekstri Íslendingsins í gær. Fótbolti 18.12.2024 11:32 Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Kortrijk tilkynnti í kvöld að Freyr Alexandersson og félagið hafi komið sér saman um að hann hætti strax sem þjálfari belgíska félagsins. Fótbolti 17.12.2024 18:46 Diljá með þrennu í bikarsigri Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði þrennu þegar Leuven vann stórsigur á Olsa Brakel, 1-6, í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:32 Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Kortrijk töpuðu sínum þriðja leik í röð í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið tapaði 4-0 á útivelli gegn Westerlo. Fótbolti 24.11.2024 20:18 Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Diljá Ýr Zomers heldur áfram að skora fyrir OH Leuven í belgísku deildinni en hún skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Zulte Waregem. Fótbolti 23.11.2024 21:05 Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Freyr Alexandersson, þjálfari KV Kortrijk í Belgíu segir að ummæli sín um markvörðinn Mads Kikkenborg, sem hann þjálfaði á sínum tíma hjá danska félaginu Lyngby, hafi verið tekin úr samhengi en sá síðarnefndi skipti yfir til Anderlecht í Belgíu í upphafi árs. Freyr segir samband sitt og Kikkenborg mjög gott. Fótbolti 8.11.2024 10:31 Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 20:33 Freyr og lærisveinar upp úr fallsæti Freyr Alexandersson stýrði Kortrijk til sigurs í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.10.2024 20:40 Hrokafullir Belgar skrifa um skömmina á Íslandi: „Miðlungslið valtar yfir Víkinga“ „Hlaupabraut í kringum völlinn. Myndavélar á pöllum og lýsandinn frá Play Sports þurfti að sitja inn í pínulitlum vinnuskúr. Þetta er Sambandsdeildin dömur mínar og herrar. Á Kópavogsvelli,“ segir í grein belgíska miðilsins HLN um leik Víkings Reykjavíkur og Cercle Brugge í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu sem lauk með 3-1 sigri Víkinga á Kópavogsvelli í gær. Belgísku miðlarnir hafa farið mikinn í kjölfar leiksins. Fótbolti 25.10.2024 10:00 Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01 Diljá Ýr skoraði í stórsigri Leuven Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði fjórða mark Leuven í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Gent. Fótbolti 19.10.2024 20:02 Andri skoraði fyrir slaginn við Chelsea Tveggja mánaða bið eftir marki lauk hjá framherjanum stæðilega Andra Lucasi Guðjohnsen í dag þegar hann gerði þriðja mark Gent í 3-0 sigri gegn OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:25 Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21 Freyr um rangan fréttaflutning: „Þetta særði mig mjög mikið“ Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska efstu deildarliðsins Kortrijk, hefur fengið afsökunarbeiðni eftir fréttaflutning þess efnis að hann væri að fara taka við Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28.9.2024 08:01 Andri Lucas lagði upp í óvæntu tapi Andri Lucas Guðjohnsen lagði upp mark Gent þegar liðið mátti þola 2-1 tap gegn Cercle Brugge í belgísku efstu deild karla í fótbolta. Fótbolti 26.9.2024 21:01 Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. Fótbolti 24.9.2024 12:27 Segja Frey hafa logið að leikmönnum Belgískir fjölmiðlar segja að nú bendi margt til þess að Freyr Alexandersson yfirgefi Kortrijk og taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni. Fótbolti 24.9.2024 10:31 BBC gefur í skyn að draumur Freys gæti ræst Freyr Alexandersson gæti orðið næsti knattspyrnustjóri velska félagsins Cardiff, sem leikur í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 23.9.2024 10:31 Lagði upp mark tveimur mínútum eftir að hann kom inn á Andri Lucas Guðjohnsen lét til sín taka þegar Gent sigraði Club Brugge, 2-4, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.9.2024 13:29 Alfreð að leita sér að nýju félagi Alfreð Finnbogason mun ekki spila áfram með belgíska félaginu Eupen og er að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 5.9.2024 19:26 Andri Lucas klikkaði á víti og var tekinn af velli Andri Lucas Guðjohnen og félagar í Gent náðu ekki að vinna Antwerp á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni i dag. Fótbolti 1.9.2024 16:13 Fullyrða að Jón Dagur sé á leið til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er á leið til þýska félagsins Hertha Berlin ef marka má heimildir vefmiðilsins 433.is. Fótbolti 25.8.2024 20:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Ives Serneels, forveri Elísabetar Gunnarsdóttur í starfi landsliðsþjálfara Belgíu í fótbolta, hafði verið í fjórtán ár í starfi þegar honum var óvænt sagt upp með myndsímtali á föstudaginn. Fótbolti 21.1.2025 08:00
Elísabet tekin við Belgum Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennalandsliðs Belgíu í fótbolta. Samningur hennar við belgíska sambandið gildir fram í júlí 2027. Fótbolti 20.1.2025 10:24
Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Svo virðist sem Elísabet Gunnarsdóttir verði næsti þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 18.1.2025 09:50
Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Andri Lucas Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði eina mark KAA Gent í 1-3 tapi gegn USG. Þetta var fyrsta mark framherjans síðan í september. Fótbolti 26.12.2024 21:47
Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Freyr Alexandersson kveðst hafa dregið mikinn lærdóm af tíma sínum með Kortrijk í Belgíu, þaðan sem hann var rekinn í vikunni. Starfsfólk félagsins var sorgmætt þegar þjálfarinn kvaddi. Fótbolti 24.12.2024 08:00
Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Stjórnarmenn Kortrijk gátu vart horft í augu Freys Alexanderssonar þegar honum var sagt upp störfum hjá félaginu í vikunni. Honum var þess í stað sagt upp í gegnum síma. Hann er þó brattur og hlakkar til að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldunnar Fótbolti 20.12.2024 08:02
„Vissi hvað ég var að fara út í“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir fólki að hafa ekki áhyggjur af sér, eftir að hann var rekinn frá belgíska félaginu Kortrijk í gær þrátt fyrir að hafa reynst algjör bjargvættur á síðustu leiktíð. Fótbolti 18.12.2024 15:47
Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk var ekki lengi að tilkynna um arftaka Freys Alexanderssonar, eftir að félagið greindi frá brottrekstri Íslendingsins í gær. Fótbolti 18.12.2024 11:32
Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Kortrijk tilkynnti í kvöld að Freyr Alexandersson og félagið hafi komið sér saman um að hann hætti strax sem þjálfari belgíska félagsins. Fótbolti 17.12.2024 18:46
Diljá með þrennu í bikarsigri Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði þrennu þegar Leuven vann stórsigur á Olsa Brakel, 1-6, í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:32
Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40
Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Kortrijk töpuðu sínum þriðja leik í röð í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið tapaði 4-0 á útivelli gegn Westerlo. Fótbolti 24.11.2024 20:18
Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Diljá Ýr Zomers heldur áfram að skora fyrir OH Leuven í belgísku deildinni en hún skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Zulte Waregem. Fótbolti 23.11.2024 21:05
Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Freyr Alexandersson, þjálfari KV Kortrijk í Belgíu segir að ummæli sín um markvörðinn Mads Kikkenborg, sem hann þjálfaði á sínum tíma hjá danska félaginu Lyngby, hafi verið tekin úr samhengi en sá síðarnefndi skipti yfir til Anderlecht í Belgíu í upphafi árs. Freyr segir samband sitt og Kikkenborg mjög gott. Fótbolti 8.11.2024 10:31
Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 20:33
Freyr og lærisveinar upp úr fallsæti Freyr Alexandersson stýrði Kortrijk til sigurs í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.10.2024 20:40
Hrokafullir Belgar skrifa um skömmina á Íslandi: „Miðlungslið valtar yfir Víkinga“ „Hlaupabraut í kringum völlinn. Myndavélar á pöllum og lýsandinn frá Play Sports þurfti að sitja inn í pínulitlum vinnuskúr. Þetta er Sambandsdeildin dömur mínar og herrar. Á Kópavogsvelli,“ segir í grein belgíska miðilsins HLN um leik Víkings Reykjavíkur og Cercle Brugge í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu sem lauk með 3-1 sigri Víkinga á Kópavogsvelli í gær. Belgísku miðlarnir hafa farið mikinn í kjölfar leiksins. Fótbolti 25.10.2024 10:00
Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01
Diljá Ýr skoraði í stórsigri Leuven Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði fjórða mark Leuven í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Gent. Fótbolti 19.10.2024 20:02
Andri skoraði fyrir slaginn við Chelsea Tveggja mánaða bið eftir marki lauk hjá framherjanum stæðilega Andra Lucasi Guðjohnsen í dag þegar hann gerði þriðja mark Gent í 3-0 sigri gegn OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:25
Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21
Freyr um rangan fréttaflutning: „Þetta særði mig mjög mikið“ Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska efstu deildarliðsins Kortrijk, hefur fengið afsökunarbeiðni eftir fréttaflutning þess efnis að hann væri að fara taka við Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28.9.2024 08:01
Andri Lucas lagði upp í óvæntu tapi Andri Lucas Guðjohnsen lagði upp mark Gent þegar liðið mátti þola 2-1 tap gegn Cercle Brugge í belgísku efstu deild karla í fótbolta. Fótbolti 26.9.2024 21:01
Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. Fótbolti 24.9.2024 12:27
Segja Frey hafa logið að leikmönnum Belgískir fjölmiðlar segja að nú bendi margt til þess að Freyr Alexandersson yfirgefi Kortrijk og taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni. Fótbolti 24.9.2024 10:31
BBC gefur í skyn að draumur Freys gæti ræst Freyr Alexandersson gæti orðið næsti knattspyrnustjóri velska félagsins Cardiff, sem leikur í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 23.9.2024 10:31
Lagði upp mark tveimur mínútum eftir að hann kom inn á Andri Lucas Guðjohnsen lét til sín taka þegar Gent sigraði Club Brugge, 2-4, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.9.2024 13:29
Alfreð að leita sér að nýju félagi Alfreð Finnbogason mun ekki spila áfram með belgíska félaginu Eupen og er að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 5.9.2024 19:26
Andri Lucas klikkaði á víti og var tekinn af velli Andri Lucas Guðjohnen og félagar í Gent náðu ekki að vinna Antwerp á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni i dag. Fótbolti 1.9.2024 16:13
Fullyrða að Jón Dagur sé á leið til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er á leið til þýska félagsins Hertha Berlin ef marka má heimildir vefmiðilsins 433.is. Fótbolti 25.8.2024 20:33
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti