Vonar að ekki þurfi að dreifa grindvískum börnum milli skóla Elísabet Inga Sigurðardóttir og Helena Rós Sturludóttir skrifa 13. nóvember 2023 11:04 Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri í Grunnskóla Grindavíkur vonar að börnin fái að halda hópinn. Vísir/Sigurjón Skólastjóri grunnskóla Grindavíkur segir enn unnið að útfærslu skólastarfs barna í Grindavík. Best væri að finna aðstöðu svo börnin geti haldið hópinn, frekar en að dreifa þeim á milli skóla. Almannavarnir hafa sagt mikilvægt að halda rútínu barna í Grindavík og er nú unnið að því að útfæra skólastarf á þessum óvissutímum. Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur segir að unnið sé að því að kortleggja hópinn enda sé hann á víð og dreif um landið. „Þetta er stór hópur, 555 nemendur eru skráðir í skólann í dag og rúmlega hundrað starfsmenn þannig þetta er snúið verkefni. En það eru allir boðnir og búnir,“ sagði Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri. Hann segir að ef kostur er væri best að halda börnum í Grindavík sem mest saman. „Og reyna að finna þá aðstöðu fyrir árganga sem geta hist. Það er tilfinningin sem ég fæ, rannsóknir sýna að það er best að halda hópinn sem mest en auðvitað er það ekki hægt í öllum tilfellum. Þá koma inn þessir skólar sem geta tekið staka nemendur hjá okkur. Það eru nú þegar komnir nemendur í skjól og skólastjórnendur haft samband við mig og boðið aðstoð þannig leiðin verður blönduð. Það verður reynt að koma á einhverju fyrir stærri hóp en líka þar sem kostur er, að nemendur fari í skóla þar sem þeir dvelja með fjölskyldum sínum.“ Skóla - og menntamál Eldgos og jarðhræringar Grindavík Grunnskólar Tengdar fréttir Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Almannavarnir hafa sagt mikilvægt að halda rútínu barna í Grindavík og er nú unnið að því að útfæra skólastarf á þessum óvissutímum. Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur segir að unnið sé að því að kortleggja hópinn enda sé hann á víð og dreif um landið. „Þetta er stór hópur, 555 nemendur eru skráðir í skólann í dag og rúmlega hundrað starfsmenn þannig þetta er snúið verkefni. En það eru allir boðnir og búnir,“ sagði Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri. Hann segir að ef kostur er væri best að halda börnum í Grindavík sem mest saman. „Og reyna að finna þá aðstöðu fyrir árganga sem geta hist. Það er tilfinningin sem ég fæ, rannsóknir sýna að það er best að halda hópinn sem mest en auðvitað er það ekki hægt í öllum tilfellum. Þá koma inn þessir skólar sem geta tekið staka nemendur hjá okkur. Það eru nú þegar komnir nemendur í skjól og skólastjórnendur haft samband við mig og boðið aðstoð þannig leiðin verður blönduð. Það verður reynt að koma á einhverju fyrir stærri hóp en líka þar sem kostur er, að nemendur fari í skóla þar sem þeir dvelja með fjölskyldum sínum.“
Skóla - og menntamál Eldgos og jarðhræringar Grindavík Grunnskólar Tengdar fréttir Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46