Pomigliano hætti við að hætta: Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 12:01 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með Juventus á móti Pomigliano. Getty/ Juventus F Ítalska kvennaliðið Pomigliano hefur tekið U-beygju og hætt við að draga kvennaliðið sitt úr keppni í Seríu A í fótbolta. Pomigliano gaf það út eftir síðasta leik, 1-0 tapleik á móti Sampdoria um síðustu helgi, að félagið myndi hætta í deildinni vegna óánægju sinnar með fjármál og dómgæslu. Þar var talað um vonlausa baráttu gegn ósýnilegum andstæðingi. Tilkynningin kom eftir umræddan leik sem tapaðist á vítaspyrnu en stuttu áður hafði Sampdoria einnig unnið 1-0 sigur á Pomigliano í bikarnum. Il #Pomigliano Femminile attraverso un comunicato stampa ha annunciato un passo e non ritirerà la squadra dal campionato di #SerieAfemminile https://t.co/unOYtKJo9n— LFootball Magazine (@LFootball_) November 8, 2023 Pomigliano gaf út aðra yfirlýsingu í gær þar sem kom fram að liðið myndi spila áfram í ítölsku deildinni eftir allt saman. Ástæðan fyrir þessari U-beygju var sú að félagið setti framar hagsmuni kvennaboltans, deildarinnar, félaga sinna og samstarfsaðila. „Við munum mæta til leiks á móti Inter á sunnudaginn í þeirri von um að óskrifaðar reglur um hollustu fótboltans verði virtar og farið verði eftir þeim hér eftir,“ segir í yfirlýsingunni. „Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur þó að við höfum tekið skrefið til baka. Pomigliano mun halda áfram að berjast fyrir hönd suðursins og Campania fylkis með eldmóði og ástríðu eins og við höfum alltaf gert.“ PRECISAZIONE DEL PRESIDENTE" s 8 "Leggi il chiarimento del presidente Pipola https://t.co/6Sg26WilNC#SerieAFemminile #ForzaPantere #pcf #ConleUnghieConiDenti pic.twitter.com/97aBCHZLlS— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 8, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Pomigliano gaf það út eftir síðasta leik, 1-0 tapleik á móti Sampdoria um síðustu helgi, að félagið myndi hætta í deildinni vegna óánægju sinnar með fjármál og dómgæslu. Þar var talað um vonlausa baráttu gegn ósýnilegum andstæðingi. Tilkynningin kom eftir umræddan leik sem tapaðist á vítaspyrnu en stuttu áður hafði Sampdoria einnig unnið 1-0 sigur á Pomigliano í bikarnum. Il #Pomigliano Femminile attraverso un comunicato stampa ha annunciato un passo e non ritirerà la squadra dal campionato di #SerieAfemminile https://t.co/unOYtKJo9n— LFootball Magazine (@LFootball_) November 8, 2023 Pomigliano gaf út aðra yfirlýsingu í gær þar sem kom fram að liðið myndi spila áfram í ítölsku deildinni eftir allt saman. Ástæðan fyrir þessari U-beygju var sú að félagið setti framar hagsmuni kvennaboltans, deildarinnar, félaga sinna og samstarfsaðila. „Við munum mæta til leiks á móti Inter á sunnudaginn í þeirri von um að óskrifaðar reglur um hollustu fótboltans verði virtar og farið verði eftir þeim hér eftir,“ segir í yfirlýsingunni. „Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur þó að við höfum tekið skrefið til baka. Pomigliano mun halda áfram að berjast fyrir hönd suðursins og Campania fylkis með eldmóði og ástríðu eins og við höfum alltaf gert.“ PRECISAZIONE DEL PRESIDENTE" s 8 "Leggi il chiarimento del presidente Pipola https://t.co/6Sg26WilNC#SerieAFemminile #ForzaPantere #pcf #ConleUnghieConiDenti pic.twitter.com/97aBCHZLlS— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 8, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira