Fenginn frítt og seldur á tæpa fjórtán milljarða ári síðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 23:00 Kolo Muani er mættur til Parísar. EPA-EFE/Friedemann Vogel Ákvörðun Eintracht Frankfurt að semja við franska framherjann Randal Kolo Muani sumarið 2022 hlýtur að vera ein besta ákvörðun í sögu félagsins. Leikmaðurinn var nýverið seldur til París Saint-Germain á 95 milljónir evra eða tæpa 14 milljarða íslenskra króna. Hinn 24 ára gamli Muani samdi við Frankfurt eftir að hafa spilað með Nantes í heimalandinu frá 2020. Hann naut sín heldur betur í treyju Frankfurt en í þeim 46 leikjum sem hann spilaði þá skoraði hann 23 mörk ásamt því að gefa 17 stoðsendingar. Eftir að síðasta tímabili lauk fóru orðrómar fljótt á kreik að Frakklandsmeistarar PSG vildu fá franska landsliðsmanninn í sínar raðir. PSG vildi breyta ímynd sinni og gera liðið franskara. Ousmane Dembélé var sóttur frá Barcelona og þá var Muani sóttur til Frankfurt. Luis Enrique with all of his 11 summer signings for PSG! Kolo Muani, Barcola, Ugarté, Tenas, Skriniar, Hernández, Ndour, Ramos, Asensio, Démbéle, Lee. pic.twitter.com/OKEi2JyKuG— EuroFoot (@eurofootcom) September 2, 2023 Dembélé reyndist Borussia Dortmund jafnvel og Muani reyndist Frankfurt. Dembélé spilaði eitt ár í Þýskalandi áður en Barcelona keypti hann á 135 milljónir evra sem þýddi að Dortmund græddi 100 milljónir evra á aðeins einu ári. Það er spurning hvort fleiri þýsk lið í framherjaleit horfi til Frakklands fyrst Muani og Dembélé reyndust Frankfurt og Dortmund svona vel. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Muani samdi við Frankfurt eftir að hafa spilað með Nantes í heimalandinu frá 2020. Hann naut sín heldur betur í treyju Frankfurt en í þeim 46 leikjum sem hann spilaði þá skoraði hann 23 mörk ásamt því að gefa 17 stoðsendingar. Eftir að síðasta tímabili lauk fóru orðrómar fljótt á kreik að Frakklandsmeistarar PSG vildu fá franska landsliðsmanninn í sínar raðir. PSG vildi breyta ímynd sinni og gera liðið franskara. Ousmane Dembélé var sóttur frá Barcelona og þá var Muani sóttur til Frankfurt. Luis Enrique with all of his 11 summer signings for PSG! Kolo Muani, Barcola, Ugarté, Tenas, Skriniar, Hernández, Ndour, Ramos, Asensio, Démbéle, Lee. pic.twitter.com/OKEi2JyKuG— EuroFoot (@eurofootcom) September 2, 2023 Dembélé reyndist Borussia Dortmund jafnvel og Muani reyndist Frankfurt. Dembélé spilaði eitt ár í Þýskalandi áður en Barcelona keypti hann á 135 milljónir evra sem þýddi að Dortmund græddi 100 milljónir evra á aðeins einu ári. Það er spurning hvort fleiri þýsk lið í framherjaleit horfi til Frakklands fyrst Muani og Dembélé reyndust Frankfurt og Dortmund svona vel.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Sjá meira