Knattspyrnusamband Spánar biður forseta sambandsins að segja af sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 21:11 Spænska knattspyrnusambandið vill Rubiales burt. Oscar J. Barroso/Getty Images Knattspyrnusamband Spánar, RFEF, hefur beðið forseta sambandsins, Luis Rubiales, um að segja af sér vegna hegðunar hans. Það hefur mikið gengið á síðan Spánn varð heimsmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Englandi í úrslitum. Þegar leikmenn fengu verðlaunagripi sínu þá tók Rubiales um höfuð Jenni Hermoso og gaf henni óumbeðinn koss sem hefur dregið dilk á eftir sér. Rubiales hefur þvertekið fyrir að gera eitthvað rangt og segir að Hermoso hafi í raun beðið um kossinn. Það er þó ekkert sem bendir til þess og hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, dæmt Rubiales í 90 daga bann. Þá hefur allt starfslið Spánar, fyrir utan þjálfarann umdeilda Jorge Vilda, sagt af sér vegna málsins. Nú hefur RFEF beðið forsetann um að stíga til hliðar. Í yfirlýsingu sambandsins segir: „Eftir atburði síðustu daga og hegðunar sem hefur skaðað ímynd spænskrar knattspyrnu þá biðjum við Luis Rubiales að segja samstundis af sér sem forseti RFEF.“ Comunicado oficial de la Comisión de Presidentes Territoriales de la RFEF. https://t.co/aSkWOmcvrz pic.twitter.com/oa9xYxUnuA— RFEF (@rfef) August 28, 2023 Fótbolti Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Það hefur mikið gengið á síðan Spánn varð heimsmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Englandi í úrslitum. Þegar leikmenn fengu verðlaunagripi sínu þá tók Rubiales um höfuð Jenni Hermoso og gaf henni óumbeðinn koss sem hefur dregið dilk á eftir sér. Rubiales hefur þvertekið fyrir að gera eitthvað rangt og segir að Hermoso hafi í raun beðið um kossinn. Það er þó ekkert sem bendir til þess og hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, dæmt Rubiales í 90 daga bann. Þá hefur allt starfslið Spánar, fyrir utan þjálfarann umdeilda Jorge Vilda, sagt af sér vegna málsins. Nú hefur RFEF beðið forsetann um að stíga til hliðar. Í yfirlýsingu sambandsins segir: „Eftir atburði síðustu daga og hegðunar sem hefur skaðað ímynd spænskrar knattspyrnu þá biðjum við Luis Rubiales að segja samstundis af sér sem forseti RFEF.“ Comunicado oficial de la Comisión de Presidentes Territoriales de la RFEF. https://t.co/aSkWOmcvrz pic.twitter.com/oa9xYxUnuA— RFEF (@rfef) August 28, 2023
Fótbolti Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira