Þetta eru mörkin sem koma til greina sem flottasta mark HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 13:00 Lauren James fagnar mögnuðu marki sínu á móti Kína. Getty/Andy Cheung Það er af nægu að taka þegar kemur af flottum tilþrifum og flottum mörkum frá nýloknu og vel heppnuðu heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Tíu mörk af mörkum mótsins hafa nú verið tilnefnd sem fallegasta mark HM kvenna í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Það er auðvitað líklegast að stórbrotið mark Sam Kerr fyrir Ástralíu á móti Englandi eða viðstöðulaus spyrna Lauren James fyrir enska landsliðið á móti Kína séu tvö af þeim sigurstranglegri en þau fá mikla samkeppni. Magnað samspil í aðdraganda marka voru líka mjög eftirminnileg. Þar koma mörk Spánverjans Aitana Bonmati og hinnar brasilísku Bia Zaneratto mjög sterk inn. Einstaklingstilþrif eins og hjá Japananum Minu Tanaka og hinni Kólumbísku Linda Caicedo skiluðu líka mjög flottum mörkum. Það var líka nóg af flottum langskotum eins og hjá hinni argentínsku Sophia Braun og hinni belgísku Esmee Brugts en það má heldur ekki gleyma aukaspyrnumarki Marta Cox frá Panama eða marki Írans Katie McCabe beint úr hornspyrnu. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin en það er hægt að kjósa hér. Ladies & Gentlemen, the voting for Hyundai Goal Of The Tournament has officially begun! The heroines of this #FIFAWWC have delivered some incredible goals!Rewatch them and vote for your favourite on FIFA+. #HyundaiGOTT2023— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) August 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Tíu mörk af mörkum mótsins hafa nú verið tilnefnd sem fallegasta mark HM kvenna í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Það er auðvitað líklegast að stórbrotið mark Sam Kerr fyrir Ástralíu á móti Englandi eða viðstöðulaus spyrna Lauren James fyrir enska landsliðið á móti Kína séu tvö af þeim sigurstranglegri en þau fá mikla samkeppni. Magnað samspil í aðdraganda marka voru líka mjög eftirminnileg. Þar koma mörk Spánverjans Aitana Bonmati og hinnar brasilísku Bia Zaneratto mjög sterk inn. Einstaklingstilþrif eins og hjá Japananum Minu Tanaka og hinni Kólumbísku Linda Caicedo skiluðu líka mjög flottum mörkum. Það var líka nóg af flottum langskotum eins og hjá hinni argentínsku Sophia Braun og hinni belgísku Esmee Brugts en það má heldur ekki gleyma aukaspyrnumarki Marta Cox frá Panama eða marki Írans Katie McCabe beint úr hornspyrnu. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin en það er hægt að kjósa hér. Ladies & Gentlemen, the voting for Hyundai Goal Of The Tournament has officially begun! The heroines of this #FIFAWWC have delivered some incredible goals!Rewatch them and vote for your favourite on FIFA+. #HyundaiGOTT2023— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) August 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira