Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2023 17:16 Bæng og mark. Yasser Bakhsh/Getty Images Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað. Hinn 26 ára gamli Malcom er ekki stærsta nafnið sem gekk í raðir deildarinnar í sumar en hann byrjar af miklum kraft. Hann gekk í raðir Barcelona árið 2018 en yfirgaf félagið ári síðar og samdi þá við Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. Al Hilal festi svo kaup á honum í sumar og var hann einn þriggja erlendra leikmanna í byrjunarliði Al Hilal þegar liðið sótti Abha heim í dag. Hinir tveir voru Rúben Neves frá Portúgal og Michael frá Brasilíu. Malcom kom gestunum yfir en Saad Bguir jafnaði metin óvænt fyrir heimamenn eftir undirbúning Pólverjans Grzegorz Krychowiak. Í síðari hálfleik bætti Malcom við tveimur mörkum og þar við sat. # pic.twitter.com/fs8GHUunpH— (@Alhilal_FC) August 14, 2023 Benzema var ekki á skotskónum í sínu liði en ásamt honum voru þeir N‘Golo Kanté og Fabinho í byrjunarliðinu. Hinn brasilíski Igor Coronado stal hins vegar fyrirsögnunum en hann skoraði tvívegis í öruggum 3-0 sigri liðsins á Al Raed. Deildin í Sádi-Arabíu er nýfarin af stað en síðar í kvöld hefja Cristinao Ronaldo og félagar í Al Nassr leik. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Malcom er ekki stærsta nafnið sem gekk í raðir deildarinnar í sumar en hann byrjar af miklum kraft. Hann gekk í raðir Barcelona árið 2018 en yfirgaf félagið ári síðar og samdi þá við Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. Al Hilal festi svo kaup á honum í sumar og var hann einn þriggja erlendra leikmanna í byrjunarliði Al Hilal þegar liðið sótti Abha heim í dag. Hinir tveir voru Rúben Neves frá Portúgal og Michael frá Brasilíu. Malcom kom gestunum yfir en Saad Bguir jafnaði metin óvænt fyrir heimamenn eftir undirbúning Pólverjans Grzegorz Krychowiak. Í síðari hálfleik bætti Malcom við tveimur mörkum og þar við sat. # pic.twitter.com/fs8GHUunpH— (@Alhilal_FC) August 14, 2023 Benzema var ekki á skotskónum í sínu liði en ásamt honum voru þeir N‘Golo Kanté og Fabinho í byrjunarliðinu. Hinn brasilíski Igor Coronado stal hins vegar fyrirsögnunum en hann skoraði tvívegis í öruggum 3-0 sigri liðsins á Al Raed. Deildin í Sádi-Arabíu er nýfarin af stað en síðar í kvöld hefja Cristinao Ronaldo og félagar í Al Nassr leik.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira