Gosið í dauðateygjunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2023 08:19 Eldgos við Litla Hrút á Reykjanesi hófst 10. júlí. Myndin er tekin 27. júlí. vísir/vilhelm Það lítur allt út fyrir að eldgosið sem hófst 10. júlí síðastliðinn við Litla Hrút sé að líða undir lok. „Gosopið er búið að minnka mjög mikið,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi. „Það má vænta þess að þetta sé í dauðateygjunum,“ bætir hún við. Líklegt er að gospið lokist en hraunrennsli haldið áfram neðan jarðar. „Svo getur bara komið tappi í gosið, sem er nógu sterkur til að halda, og þá er þessu lokið í bili,“ segir Salóme. Um síðustu helgi var greint frá niðurstöðum Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands þar sem fram kom að dregið hafi úr afli gossins um 30 til 50 prósent síðustu vikuna í júlí. Var því talið að goslok væru möguleg eftir eina til tvær vikur að því gefnu að framleiðni gossins haldi áfram að falla með sama hraða. Í síðustu mælingum á kvikurennsli sprungunnar mældist rennslið fimm rúmmetrar á sekúndu. Þær mælingar eru frá 31. ágúst og má því gera ráð fyrir því að rennslið hafi minnkað síðan þá. Á vefmyndavél RÚV sést aðeins í reyk frá gosinu en enga kviku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yJfiMhqLgTY">watch on YouTube</a> Það eru þá allar líkur á því að þetta klárist á næstu dögum? „Það lítur allt út fyrir það en svo er aldrei hægt að segja til um það. Það getur lokast fyrir gosopið og opnast ný sprunga. En þetta fer hjaðnandi.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Musk og Trump valda uppnámi í Washington Erlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma Sjá meira
„Gosopið er búið að minnka mjög mikið,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi. „Það má vænta þess að þetta sé í dauðateygjunum,“ bætir hún við. Líklegt er að gospið lokist en hraunrennsli haldið áfram neðan jarðar. „Svo getur bara komið tappi í gosið, sem er nógu sterkur til að halda, og þá er þessu lokið í bili,“ segir Salóme. Um síðustu helgi var greint frá niðurstöðum Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands þar sem fram kom að dregið hafi úr afli gossins um 30 til 50 prósent síðustu vikuna í júlí. Var því talið að goslok væru möguleg eftir eina til tvær vikur að því gefnu að framleiðni gossins haldi áfram að falla með sama hraða. Í síðustu mælingum á kvikurennsli sprungunnar mældist rennslið fimm rúmmetrar á sekúndu. Þær mælingar eru frá 31. ágúst og má því gera ráð fyrir því að rennslið hafi minnkað síðan þá. Á vefmyndavél RÚV sést aðeins í reyk frá gosinu en enga kviku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yJfiMhqLgTY">watch on YouTube</a> Það eru þá allar líkur á því að þetta klárist á næstu dögum? „Það lítur allt út fyrir það en svo er aldrei hægt að segja til um það. Það getur lokast fyrir gosopið og opnast ný sprunga. En þetta fer hjaðnandi.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Musk og Trump valda uppnámi í Washington Erlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma Sjá meira