Mané verður samherji Ronaldos hjá Al Nassr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2023 15:16 Stoppið hjá Sadio Mané hjá Bayern Muenche var stutt. getty/Koji Watanabe Sadio Mané er á leiðinni til sádi-arabíska félagsins Al Nassr sem Cristiano Ronaldo leikur með. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að samkomulag hafi náðst milli Al Nassr og Bayern München og Mané sé á leiðinni til Sádi-Arabíu. Sadio Mané to Al Nassr, here we go! Deal in place between the two clubs, Bayern have accepted the verbal proposal after advanced talks yesterday Paperwork to be checked on player side and then medical will be booked, deal will be done.Fofana, Brozovi , Telles Mané pic.twitter.com/w0eZqFQxgD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 28, 2023 Mané gekk í raðir Bayern frá Liverpool í fyrra en fyrsta og eina tímabil hans í München gekk ekki eins og í sögu. Mané fór reyndar ágætlega af stað með Bayern en náði sér ekki á strik eftir meiðslin sem héldu honum frá keppni á HM. Þá var hann settur í bann af Bayern fyrir að kýla samherja sinn, Leroy Sané, eftir leik gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Al Nassr hefur heldur betur verið aðsópsmikið á félagaskiptamarkaðnum að undanförnu. Um áramótin fékk liðið sjálfan Ronaldo og síðan hafa Alex Telles, Seko Fofana og Marcelo Brozovic bæst í hópinn. Mané verður svo væntanlega staðfestur sem nýr leikmaður Al Nassr áður en langt um líður. Þýski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að samkomulag hafi náðst milli Al Nassr og Bayern München og Mané sé á leiðinni til Sádi-Arabíu. Sadio Mané to Al Nassr, here we go! Deal in place between the two clubs, Bayern have accepted the verbal proposal after advanced talks yesterday Paperwork to be checked on player side and then medical will be booked, deal will be done.Fofana, Brozovi , Telles Mané pic.twitter.com/w0eZqFQxgD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 28, 2023 Mané gekk í raðir Bayern frá Liverpool í fyrra en fyrsta og eina tímabil hans í München gekk ekki eins og í sögu. Mané fór reyndar ágætlega af stað með Bayern en náði sér ekki á strik eftir meiðslin sem héldu honum frá keppni á HM. Þá var hann settur í bann af Bayern fyrir að kýla samherja sinn, Leroy Sané, eftir leik gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Al Nassr hefur heldur betur verið aðsópsmikið á félagaskiptamarkaðnum að undanförnu. Um áramótin fékk liðið sjálfan Ronaldo og síðan hafa Alex Telles, Seko Fofana og Marcelo Brozovic bæst í hópinn. Mané verður svo væntanlega staðfestur sem nýr leikmaður Al Nassr áður en langt um líður.
Þýski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira