Inter hafi ekki lengur áhuga á Lukaku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2023 22:01 Romelu Lukaku verður ekki leikmaður Inter á næsta tímabili. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter Milan hefur ekki lengur áhuga á að festa kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Chelsea. Þetta fullyrðir ítalski íþróttablaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á Twitter-síðu sinni, en Lukaku var á láni hjá Inter á síðasta tímabili. @inter decided to pull out of Romelu #Lukaku race and are set to inform @ChelseaFC about it. They are out, as the player decided to negotiate with @juventusfc. @SkySport— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) July 15, 2023 Félagið gerði nokkur tilboð í þennan þrítuga framherja, en þeim var hins vegar öllum hafnað. Samkvæmt heimildum Di Marzio ákvað Inter svo að draga sig úr kapphlaupinu um leikmanninn eftir að Lukaku ræddi við Juventus. Lukaku, sem enn er leikmaður Chelsea, hefur átt í stormasömu sambandi við vinnuveitendur sína og Inter undanfarin tímabil. Hann lék með ítalska félaginu frá árinu 2019 til 2021 þegar hann gekk í raðir Chelsea. Hann fór í langt viðtal við Sky Sports Italia stuttu eftir að hann gekk í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins og gagnrýndi þar þjálfara liðsins og sagðist vilja snúa aftur til Inter. Hann lék þó aðeins 25 deildarleiki fyrir Inter á síðasta tímabili og skoraði í þeim tíu mörk. Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Þetta fullyrðir ítalski íþróttablaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á Twitter-síðu sinni, en Lukaku var á láni hjá Inter á síðasta tímabili. @inter decided to pull out of Romelu #Lukaku race and are set to inform @ChelseaFC about it. They are out, as the player decided to negotiate with @juventusfc. @SkySport— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) July 15, 2023 Félagið gerði nokkur tilboð í þennan þrítuga framherja, en þeim var hins vegar öllum hafnað. Samkvæmt heimildum Di Marzio ákvað Inter svo að draga sig úr kapphlaupinu um leikmanninn eftir að Lukaku ræddi við Juventus. Lukaku, sem enn er leikmaður Chelsea, hefur átt í stormasömu sambandi við vinnuveitendur sína og Inter undanfarin tímabil. Hann lék með ítalska félaginu frá árinu 2019 til 2021 þegar hann gekk í raðir Chelsea. Hann fór í langt viðtal við Sky Sports Italia stuttu eftir að hann gekk í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins og gagnrýndi þar þjálfara liðsins og sagðist vilja snúa aftur til Inter. Hann lék þó aðeins 25 deildarleiki fyrir Inter á síðasta tímabili og skoraði í þeim tíu mörk.
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira