Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 23:30 Ef England ætlar sér langt þá þarf Lauren James að sýna hvað í henni býr. Joe Prior/Getty Images Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. Hér að neðan má sjá fjórar efnilega leikmenn sem vert er að fylgjast með. Um er að ræða leikmenn frá Þýskalandi, Spáni, Englandi og Hollandi. Young talent heading to the World Cup Jule Brand Esmee Brugts Lauren James Salma Paralluelo pic.twitter.com/lK47jFJoaC— UEFA Women's EURO (@WEURO) July 12, 2023 Jule Brand, Wolfsburg Liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg. Fjölhæfur leikmaður sem leikur þó oftast nær á vængnum. Er 20 ára gömul og mun aðeins verða betri. Esmee Brugts, PSV 19 ára framherji sem hefur leikið fyrir öll yngri landslið Hollands. Leikur í treyju númer 7 hjá Hollandi. Spilaði sinn fyrsta A-landsleik í febrúar á síðasta ári, síðan þá hafa 14 til viðbótar bæst við. Lauren James, Chelsea James hefur verið lengi að þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs. Er uppalin hjá Chelsea og Arsenal en sprakk út hjá Manchester United. Gekk aftur í raðir Chelsea árið 2021 og hefur blómstrað síðan. Getur í raun spilað allar stöður framarlega á vellinum og mun án efa vekja mikla athygli á HM. Bróðir hennar, Reece James, leikur einnig fyrir Chelsea. Salma Paralluelo, Barcelona Vinstri vængmaður sem leikur fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Aðeins 19 ára gömul og tiltölulega nýkomin inn í spænska A-landsliðið en hefur skorað þrjú mörk í tveimur leikjum til þessa. Gæti sprungið út á HM. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Hér að neðan má sjá fjórar efnilega leikmenn sem vert er að fylgjast með. Um er að ræða leikmenn frá Þýskalandi, Spáni, Englandi og Hollandi. Young talent heading to the World Cup Jule Brand Esmee Brugts Lauren James Salma Paralluelo pic.twitter.com/lK47jFJoaC— UEFA Women's EURO (@WEURO) July 12, 2023 Jule Brand, Wolfsburg Liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg. Fjölhæfur leikmaður sem leikur þó oftast nær á vængnum. Er 20 ára gömul og mun aðeins verða betri. Esmee Brugts, PSV 19 ára framherji sem hefur leikið fyrir öll yngri landslið Hollands. Leikur í treyju númer 7 hjá Hollandi. Spilaði sinn fyrsta A-landsleik í febrúar á síðasta ári, síðan þá hafa 14 til viðbótar bæst við. Lauren James, Chelsea James hefur verið lengi að þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs. Er uppalin hjá Chelsea og Arsenal en sprakk út hjá Manchester United. Gekk aftur í raðir Chelsea árið 2021 og hefur blómstrað síðan. Getur í raun spilað allar stöður framarlega á vellinum og mun án efa vekja mikla athygli á HM. Bróðir hennar, Reece James, leikur einnig fyrir Chelsea. Salma Paralluelo, Barcelona Vinstri vængmaður sem leikur fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Aðeins 19 ára gömul og tiltölulega nýkomin inn í spænska A-landsliðið en hefur skorað þrjú mörk í tveimur leikjum til þessa. Gæti sprungið út á HM.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira