Ný lög gegn kynþáttaníði nefnd í höfuðið á Vinícius Júnior Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2023 22:30 Vinícius Júnior hefur látið vel í sér heyra eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníði. Aitor Alcalde Colomer/Getty Images Yfirvöld í brasilísku stórborginni Rio de Janiero hafa ákveðið að nefna ný lög gegn kynþáttaníði í höfuðið á framherja Real Madrid og brasilíska landsliðsins, Vinícius Júnior. „Vini Jr. lögin“ voru einróma samþykkt af yfirvöldum í Rio í júní og kveða þau á um að hlé verði gert á íþróttaviðburðum, eða þeir alfarið stöðvaðir, ef þátttakendur eða áhorfendur verða uppvísir af kynþáttaníði. Hinn 22 ára gamli Vinícius varð nokkrum sinnum fyrir kynþáttaníði á síðustu leiktíð í spænsku úrvalsdeildinni, en hann segist stoltur af því að lög sem þessi séu nefnd eftir honum. „Í dag er einstakur dagur og ég vona að fjölskylda mín sé mjög stolt,“ sagði hann er nafnið var kynnt á Maracana vellinum í Brasilíu þar sem hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Flamengo. Brasilískir miðlar greina frá því að ástæða þess að lögin hafi verið sett hafi verið vegna þess hvernig Vinícius brást við því að verða fyrir kynþáttaníði í leik með Real Madrid gegn Valencia í maí á þessu ári. Sá leikur var stöðvaður um stund og Vinícius benti dómara leiksins á þá seku uppi í stúku. Lögin innihalda meðal annars verkferla sem segja til um hvernig bregðast eigi við kvörtunum um kynþáttafordóma. Kynþáttafordómar Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
„Vini Jr. lögin“ voru einróma samþykkt af yfirvöldum í Rio í júní og kveða þau á um að hlé verði gert á íþróttaviðburðum, eða þeir alfarið stöðvaðir, ef þátttakendur eða áhorfendur verða uppvísir af kynþáttaníði. Hinn 22 ára gamli Vinícius varð nokkrum sinnum fyrir kynþáttaníði á síðustu leiktíð í spænsku úrvalsdeildinni, en hann segist stoltur af því að lög sem þessi séu nefnd eftir honum. „Í dag er einstakur dagur og ég vona að fjölskylda mín sé mjög stolt,“ sagði hann er nafnið var kynnt á Maracana vellinum í Brasilíu þar sem hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Flamengo. Brasilískir miðlar greina frá því að ástæða þess að lögin hafi verið sett hafi verið vegna þess hvernig Vinícius brást við því að verða fyrir kynþáttaníði í leik með Real Madrid gegn Valencia í maí á þessu ári. Sá leikur var stöðvaður um stund og Vinícius benti dómara leiksins á þá seku uppi í stúku. Lögin innihalda meðal annars verkferla sem segja til um hvernig bregðast eigi við kvörtunum um kynþáttafordóma.
Kynþáttafordómar Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira