Vinícius mun leiða nefnd sem berst gegn kynþáttaníði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 14:31 Vinicíus Junior hefur orðið fyrir barðinu á rasistum oftar en einu sinni. Mateo Villalba/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins – FIFA, hefur staðfest að Vinicíus Júnior, framherji Real Madríd, muni leiða nefnd skipaða af leikmönnum. Markmið nefndarinnar er að berjast gegn kynþáttaníði. Þetta staðfesti Infantino í viðtali við Reuters á fimmtudag. Þar kemur fram að Vini Jr., eins og leikmaðurinn er nær alltaf kallaður, muni fara fyrri nýrri nefnd sem verður eingöngu skipuð leikmönnum. Mun nefndin koma til með að aðstoða FIFA þegar kemur að bönnum og refsingum við kynþáttaníði áhorfenda. Real Madrid's Vinicius Jr will lead a special FIFA anti-racism committee made up of players who will suggest stricter punishments for discriminatory behaviour in football, president Gianni Infantino told Reuters on Thursday. https://t.co/z9US4EL4E2— Reuters Sports (@ReutersSports) June 15, 2023 Einnig sagði Infantino að FIFA muni lögsækja fólk sem verður uppvíst að kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. Hann sagði að markmiðið væri að gera slíkt hið sama við fólk sem iðkaði kynþáttaníð á samfélagsmiðlum. „Kynþáttaníð fær ekki lengur að vera hluti af fótboltanum. Leikurinn á að vera stöðvaður um leið og slíkt gerist. Nú er nóg komið,“ sagði Infantino á fimmtudag. FIFA president Gianni Infantino tells @ReutersSports that Vinicius Jr. will lead a new anti-racism committee:"I asked Vinicius to lead this group of players that will present stricter punishments against racism that will later be implemented by all football authorities around pic.twitter.com/EPcSKgy2Us— B/R Football (@brfootball) June 15, 2023 Vini Jr. var beittur kynþáttaníði í leik Real Madríd gegn Valencia í maí síðastliðnum. Var það í tíunda sinn sem hann verður fyrir kynþáttaníði á leiktíðinni. „Við þurfum að heyra hvað leikmenn hafa að segja svo þeir geti unnið í öruggu umhverfi. Við tökum þetta mjög alvarlega. Kynþáttaníð mun ekki fá að viðgangast lengur,“ sagði Infantino einnig. Fótbolti Spænski boltinn FIFA Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Þetta staðfesti Infantino í viðtali við Reuters á fimmtudag. Þar kemur fram að Vini Jr., eins og leikmaðurinn er nær alltaf kallaður, muni fara fyrri nýrri nefnd sem verður eingöngu skipuð leikmönnum. Mun nefndin koma til með að aðstoða FIFA þegar kemur að bönnum og refsingum við kynþáttaníði áhorfenda. Real Madrid's Vinicius Jr will lead a special FIFA anti-racism committee made up of players who will suggest stricter punishments for discriminatory behaviour in football, president Gianni Infantino told Reuters on Thursday. https://t.co/z9US4EL4E2— Reuters Sports (@ReutersSports) June 15, 2023 Einnig sagði Infantino að FIFA muni lögsækja fólk sem verður uppvíst að kynþáttaníði á knattspyrnuleikjum. Hann sagði að markmiðið væri að gera slíkt hið sama við fólk sem iðkaði kynþáttaníð á samfélagsmiðlum. „Kynþáttaníð fær ekki lengur að vera hluti af fótboltanum. Leikurinn á að vera stöðvaður um leið og slíkt gerist. Nú er nóg komið,“ sagði Infantino á fimmtudag. FIFA president Gianni Infantino tells @ReutersSports that Vinicius Jr. will lead a new anti-racism committee:"I asked Vinicius to lead this group of players that will present stricter punishments against racism that will later be implemented by all football authorities around pic.twitter.com/EPcSKgy2Us— B/R Football (@brfootball) June 15, 2023 Vini Jr. var beittur kynþáttaníði í leik Real Madríd gegn Valencia í maí síðastliðnum. Var það í tíunda sinn sem hann verður fyrir kynþáttaníði á leiktíðinni. „Við þurfum að heyra hvað leikmenn hafa að segja svo þeir geti unnið í öruggu umhverfi. Við tökum þetta mjög alvarlega. Kynþáttaníð mun ekki fá að viðgangast lengur,“ sagði Infantino einnig.
Fótbolti Spænski boltinn FIFA Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. 27. maí 2023 10:01
Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01
Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30