Zlatan táraðist á kveðjustundinni Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2023 19:45 Stuðningsmenn Milan kvöddu Zlatan Ibrahimovic á fallegan hátt. Vísir/Getty Síðustu leikirnir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili fara fram nú í kvöld. Stuðningsmenn AC Milan kvöddu Zlatan Ibrahimovic fyrir leik liðsins gegn Verona. Það var nýverið ljóst að Zlatan Ibrahimovic myndi ekki framlengja samning sinn við AC Milan sem rennur út nú i sumar. Zlatan hefur leikið með Milan síðan árið 2019 en hann var einnig á mála hjá félaginu árin 2010-2012, fyrst á láni frá Barcelona en Milan festi kaup á honum seinna tímabilið. Zlatan hefur verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar en það stoppaði þó ekki stuðningsmenn AC Milan í því að kveðja Svíann almennilega. Í stúkunni mátti sjá textann „GODBYE“ skrifaðan stórum stöfum og sungu stuðningsmenn síðan til heiðurs Ibrahimovic. Que manera de despedir el Ac Milán a su Ídolo eterno el Dios Zlatan Ibrahimovic..El León no contuvo sus lágrimas.. pic.twitter.com/sV6zuGSObF— AnaDeportes (@Ana_deportes) June 4, 2023 Þegar myndavélarnar beindust að Zlatan og konu hans í stúkunni mátti sjá að sá sænski var augljóslega hrærður yfir móttökunum. Hann hefur alls skorað 76 mörk í 123 leikjum fyrir ítalska stórveldið og vann ítalska meistaratitilinn með félaginu árið 2012 og svo aftur á síðasta ári. Hinn 41 árs gamli Ibrahimovic hefur enn ekki gefið út hvort hann muni halda áfram að leika knattspyrnu en hann hefur meðal annars verið orðaður við Monza sem leikur í Serie A. Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Það var nýverið ljóst að Zlatan Ibrahimovic myndi ekki framlengja samning sinn við AC Milan sem rennur út nú i sumar. Zlatan hefur leikið með Milan síðan árið 2019 en hann var einnig á mála hjá félaginu árin 2010-2012, fyrst á láni frá Barcelona en Milan festi kaup á honum seinna tímabilið. Zlatan hefur verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar en það stoppaði þó ekki stuðningsmenn AC Milan í því að kveðja Svíann almennilega. Í stúkunni mátti sjá textann „GODBYE“ skrifaðan stórum stöfum og sungu stuðningsmenn síðan til heiðurs Ibrahimovic. Que manera de despedir el Ac Milán a su Ídolo eterno el Dios Zlatan Ibrahimovic..El León no contuvo sus lágrimas.. pic.twitter.com/sV6zuGSObF— AnaDeportes (@Ana_deportes) June 4, 2023 Þegar myndavélarnar beindust að Zlatan og konu hans í stúkunni mátti sjá að sá sænski var augljóslega hrærður yfir móttökunum. Hann hefur alls skorað 76 mörk í 123 leikjum fyrir ítalska stórveldið og vann ítalska meistaratitilinn með félaginu árið 2012 og svo aftur á síðasta ári. Hinn 41 árs gamli Ibrahimovic hefur enn ekki gefið út hvort hann muni halda áfram að leika knattspyrnu en hann hefur meðal annars verið orðaður við Monza sem leikur í Serie A.
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira