PSG fordæmir stuðningsmennina sem sátu um heimili Neymars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2023 14:31 Stuðningsmenn Paris Saint-Germain eru langt frá því að vera sáttir við Brasilíumanninn Neymar. vísir/getty Paris Saint-Germain hefur fordæmt þá stuðningsmenn sem söfnuðust saman fyrir utan heimili hans og hvöttu hann til að yfirgefa félagið. Stuðningsmenn PSG eru ósáttir við gang mála hjá frönsku meisturunum. Þeir söfnuðust saman fyrir höfuðstöðvar félagsins í gær og kröfðust þess að stjórnin myndi segja af sér. Annar hópur kom saman fyrir utan heimili Neymars og sögðu honum að koma sér í burtu frá PSG. Félagið hefur nú slegið á puttana á þessum stuðningsmönnum. Confirmation that this footage from @ParisienTimes is genuine - PSG supporters bring their Neymar, get lost! chanting directly to the Brazilian s home in Paris. pic.twitter.com/7HT6Fuh92y— Get French Football News (@GFFN) May 3, 2023 „PSG fordæmir móðgandi og óásættanlega framkomu lítils hóps stuðningsmanna á miðvikudaginn. Burtséð frá ólíkum skoðunum, þá er ekkert sem réttlætir svona framkomu. Félagið styður alla leikmenn og starfsfólk sem verður fyrir barðinu á svona framkomu,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. PSG tapaði fyrir Lorient um helgina og er nú aðeins með fimm stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG setti Lionel Messi síðan í tveggja vikna bann fyrir að fara til Sádí-Arabíu í leyfisleysi. Í gær bárust svo fréttir af því að Argentínumaðurinn myndi yfirgefa PSG eftir tímabilið. Neymar hefur leikið 29 leiki með PSG í öllum keppnum á tímabilinu, skorað átján mörk og lagt upp sautján. Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Stuðningsmenn PSG eru ósáttir við gang mála hjá frönsku meisturunum. Þeir söfnuðust saman fyrir höfuðstöðvar félagsins í gær og kröfðust þess að stjórnin myndi segja af sér. Annar hópur kom saman fyrir utan heimili Neymars og sögðu honum að koma sér í burtu frá PSG. Félagið hefur nú slegið á puttana á þessum stuðningsmönnum. Confirmation that this footage from @ParisienTimes is genuine - PSG supporters bring their Neymar, get lost! chanting directly to the Brazilian s home in Paris. pic.twitter.com/7HT6Fuh92y— Get French Football News (@GFFN) May 3, 2023 „PSG fordæmir móðgandi og óásættanlega framkomu lítils hóps stuðningsmanna á miðvikudaginn. Burtséð frá ólíkum skoðunum, þá er ekkert sem réttlætir svona framkomu. Félagið styður alla leikmenn og starfsfólk sem verður fyrir barðinu á svona framkomu,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. PSG tapaði fyrir Lorient um helgina og er nú aðeins með fimm stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG setti Lionel Messi síðan í tveggja vikna bann fyrir að fara til Sádí-Arabíu í leyfisleysi. Í gær bárust svo fréttir af því að Argentínumaðurinn myndi yfirgefa PSG eftir tímabilið. Neymar hefur leikið 29 leiki með PSG í öllum keppnum á tímabilinu, skorað átján mörk og lagt upp sautján.
Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira