Elvar Árni nýr sviðsstjóri hjá Norðurþingi Atli Ísleifsson skrifar 3. apríl 2023 13:04 Elvar Árni Lund var sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps á árabilinu 2002 til 2006 og framkvæmdastjóri Íspólar og Fjarðarskeljar á árabilinu 2006 til 2021. Norðurþing Elvar Árna Lund hefur verið ráðinn sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs hjá Norðurþingi. Á vef Norðurþings kemur fram að Elvar Árni hafi verið valinn úr hópi átta umsækjenda. „Elvar Árni hefur víðtæka starfsreynslu sem fellur vel að verkefnum sviðsins. Hann var sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps á árabilinu 2002-2006 og framkvæmdastjóri Íspólar og Fjarðarskeljar á árabilinu 2006-2021, auk þess að starfa sem fasteigna- og jarðasali. Hann hefur mikla reynslu og þekkingu á opinberri stjórnsýslu og lögum og reglugerðum sviðsins, sem og stjórnun, rekstri og áætlanagerð. Auk þess hefur hann sinnt trúnaðarstörfum fyrir Skotveiðifélag Íslands, en hann var í 7 ár í stjórn og þar af 4 sem formaður. Einnig hefur Elvar verið formaður Skelræktar, félag skelræktenda á Íslandi. Hann er með próf í sjávarútvegsfræðum frá Háskólanum á Akueyri, meistarapróf í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands og löggildingu sem skipa- og fasteignasali. Hann þekkir vel til innan Norðurþings hvort sem um er að ræða landið, sveitirnar, fólkið, fyrirtækin, innviðina eða verkefni sveitarfélagsins. Hann hefur verið búsettur á Kópaskeri auk þess sem hann fer oft í hús fjölskyldunnar í Nýhöfn á Melrakkasléttu. Elvar Árni stefnir á flutning til Húsavíkur á næstu dögum og mun hefja störf þann 18. apríl nk.,“ segir í tilkynningunni. Norðurþing Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Á vef Norðurþings kemur fram að Elvar Árni hafi verið valinn úr hópi átta umsækjenda. „Elvar Árni hefur víðtæka starfsreynslu sem fellur vel að verkefnum sviðsins. Hann var sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps á árabilinu 2002-2006 og framkvæmdastjóri Íspólar og Fjarðarskeljar á árabilinu 2006-2021, auk þess að starfa sem fasteigna- og jarðasali. Hann hefur mikla reynslu og þekkingu á opinberri stjórnsýslu og lögum og reglugerðum sviðsins, sem og stjórnun, rekstri og áætlanagerð. Auk þess hefur hann sinnt trúnaðarstörfum fyrir Skotveiðifélag Íslands, en hann var í 7 ár í stjórn og þar af 4 sem formaður. Einnig hefur Elvar verið formaður Skelræktar, félag skelræktenda á Íslandi. Hann er með próf í sjávarútvegsfræðum frá Háskólanum á Akueyri, meistarapróf í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands og löggildingu sem skipa- og fasteignasali. Hann þekkir vel til innan Norðurþings hvort sem um er að ræða landið, sveitirnar, fólkið, fyrirtækin, innviðina eða verkefni sveitarfélagsins. Hann hefur verið búsettur á Kópaskeri auk þess sem hann fer oft í hús fjölskyldunnar í Nýhöfn á Melrakkasléttu. Elvar Árni stefnir á flutning til Húsavíkur á næstu dögum og mun hefja störf þann 18. apríl nk.,“ segir í tilkynningunni.
Norðurþing Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira