Arnar hafi tekið uppsögninni illa og leit að nýjum þjálfara ekki hafin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 23:31 Arnar Þór Viðarsson var rekinn úr starfi í dag. Vísir/Sigurður Már Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það eðlilegt að Arnar Þór Viðarsson hafi ekki tekið vel í það þegar honum var sagt upp störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag. „Eðlilega er hann ekkert ánægður. Ég skil hann bara mjög vel og hef verið sjálf í þessum sömu sporum og þetta er ekki skemmtilegt,“ sagði Vanda í samtali við Stefán Árna Pálsson fyrr í dag. Hún segir þó að aðstoðamenn Arnars séu enn í sinni stöðu og að ákvörðunin snúi eingöngu að Arnari. „Þetta snýst í rauninnni bara um Arnar Þór. Við höfum auðvitað tilkynnt öllum, en það er ekki búið að taka neina ákvörðun um það.“ Þá segir Vanda að stjórn KSÍ sé ekki farin að horfa í kringum sig og leita að eftirmanni Arnars. „Við vitum náttúrulega öll að það styttist í næsta glugga þannig að það þarf að bretta upp ermar. En eigi síður þurfum við líka að vanda okkr og gera þetta vel. En nei, við erum ekki búin að ræða við neina eða farin neitt af stað á neinn hátt.“ Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hversu háa fjárhæð það kostar sambandið að losa Arnar undan samningi sínum. „Ég veit nú ekkert upphæðina nákvæmlega, en að sjálfsögðu þá er það bara eins og það er alltaf. Fólk er með samninga og við stöndum við það.“ Viðtalið við Vöndu í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
„Eðlilega er hann ekkert ánægður. Ég skil hann bara mjög vel og hef verið sjálf í þessum sömu sporum og þetta er ekki skemmtilegt,“ sagði Vanda í samtali við Stefán Árna Pálsson fyrr í dag. Hún segir þó að aðstoðamenn Arnars séu enn í sinni stöðu og að ákvörðunin snúi eingöngu að Arnari. „Þetta snýst í rauninnni bara um Arnar Þór. Við höfum auðvitað tilkynnt öllum, en það er ekki búið að taka neina ákvörðun um það.“ Þá segir Vanda að stjórn KSÍ sé ekki farin að horfa í kringum sig og leita að eftirmanni Arnars. „Við vitum náttúrulega öll að það styttist í næsta glugga þannig að það þarf að bretta upp ermar. En eigi síður þurfum við líka að vanda okkr og gera þetta vel. En nei, við erum ekki búin að ræða við neina eða farin neitt af stað á neinn hátt.“ Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hversu háa fjárhæð það kostar sambandið að losa Arnar undan samningi sínum. „Ég veit nú ekkert upphæðina nákvæmlega, en að sjálfsögðu þá er það bara eins og það er alltaf. Fólk er með samninga og við stöndum við það.“ Viðtalið við Vöndu í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira