„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 13:00 Aron Pálmarsson á góðri stundu. VÍSIR/VILHELM Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Íslenska liðið mætir Tékkum í Laugardalshöll á morgun, þremur dögum eftir að hafa tapað með fimm marka mun ytra, 22-17 og hafa strákarnir verið gagnrýndir harkalega fyrir frammistöðu sína í leiknum. Liðið æfði í Safamýri í gær og var Aron til viðtals í kjölfarið. „Þetta var erfið nótt, erfiður ferðadagur og allt það. Við erum búnir að funda og fara vel yfir þetta og við sjáum alveg hvað við þurfum að gera,“ sagði Aron. „Það var ekki boðlegt hvernig við spiluðum leikinn. Þegar þú ert kominn í þennan búning áttu alltaf að gefa 110% í hlutina. Ég var svekktastur með það hvað varðar sjálfan mig.“ Handboltahlaðvarpið Handkastið fjallaði ítarlega um tapið gegn Tékkum og þar voru leiðtogahæfileikar Arons meðal annars dregnir í efa. Hefur slík umræða einhver áhrif á fyrirliðann? „Neinei. Maður er auðvitað var við umræðuna og allt það en maður tekur ekki mikið mark á þessu. Sérstaklega þegar maður sér hverjir eru að segja það. Ég pæli lítið í því. Ég veit hvað ég get og hef fram að færa í þessu liði. Ég hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum og liðsheildin er ekki vandamál í þessu liði. Við spiluðum bara mjög illa; lélegan handbolta sóknarlega á meðan vörnin var frábær og Bjöggi góður,“ segir Aron en viðtalið í heild má sjá hér að neðan. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Íslenska liðið mætir Tékkum í Laugardalshöll á morgun, þremur dögum eftir að hafa tapað með fimm marka mun ytra, 22-17 og hafa strákarnir verið gagnrýndir harkalega fyrir frammistöðu sína í leiknum. Liðið æfði í Safamýri í gær og var Aron til viðtals í kjölfarið. „Þetta var erfið nótt, erfiður ferðadagur og allt það. Við erum búnir að funda og fara vel yfir þetta og við sjáum alveg hvað við þurfum að gera,“ sagði Aron. „Það var ekki boðlegt hvernig við spiluðum leikinn. Þegar þú ert kominn í þennan búning áttu alltaf að gefa 110% í hlutina. Ég var svekktastur með það hvað varðar sjálfan mig.“ Handboltahlaðvarpið Handkastið fjallaði ítarlega um tapið gegn Tékkum og þar voru leiðtogahæfileikar Arons meðal annars dregnir í efa. Hefur slík umræða einhver áhrif á fyrirliðann? „Neinei. Maður er auðvitað var við umræðuna og allt það en maður tekur ekki mikið mark á þessu. Sérstaklega þegar maður sér hverjir eru að segja það. Ég pæli lítið í því. Ég veit hvað ég get og hef fram að færa í þessu liði. Ég hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum og liðsheildin er ekki vandamál í þessu liði. Við spiluðum bara mjög illa; lélegan handbolta sóknarlega á meðan vörnin var frábær og Bjöggi góður,“ segir Aron en viðtalið í heild má sjá hér að neðan.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
„Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00
Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31
Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21