Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 13:30 Tilnefning Marcin Oleksy til Puskas verðlaunanna hafa vakið mikla athygli í Póllandi sem og annars staðar. Twitter/@iforbetpl Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol) Fótbolti FIFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol)
Fótbolti FIFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira