„Kaíró vinstri, inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 11:01 Ólafur Andrés og Bjarni Mark eru að undirbúa sig undir landsleiki í janúar. Sanjin Strukic/Getty Images/Start Bjarni Mark Antonsson Duffield og Ólafur Andrés Guðmundsson eru greinilega undirbúa sig nú fyrir komandi landsliðsverkefni. Bjarni Mark er í A-landsliðshóp Íslands í fótbolta á meðan Ólafur Andrés er á leiðinni á HM í handbolta. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landslið karla í fótbolta, ákvað að taka Bjarna Mark inn í hópinn sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar. Hinn 27 ára gamli Bjarni Mark spilar með Start í norsku B-deildinni en hefur einnig leikið með Brage og Kristianstad í Svíþjóð. Hann á að baki tvo A-landsleiki, vináttuleiki gegn Kanada og El Salvador árið 2020. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés er töluvert reyndari með landsliði Íslands heldur en Bjarni Mark. Þessi öfluga skytta hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2010 og verið hluti af íslenska landsliðinu frá þeim tíma. Hann leikur nú með GC Amicitia Zürich í Sviss. Ólafur Andrés er giftur systur Bjarna Marks og virðast þeir því hafa verið saman á Siglufirði yfir hátíðarnar ef marka má myndband sem Bjarni Mark setti á Twitter-síðu sína í gær, föstudag. Kairó vinstri inn á milli 1 og 2 og svo bara upp í skeitinn @oligudmundssonUndirbúningur í fullum gangi á Sigló pic.twitter.com/nx9oQ8nVY2— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) December 30, 2022 „Kaíró vinstri inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin. Undirbúningur í fullum gangi á Sigló,“ skrifar Bjarni Mark við myndbandið. Nú er vona að undirbúningurinn hafi skilað sínu og þeir tveir – ásamt liðsfélögum sínum í fótbolta- og handboltalandsliðinu – blómstri í komandi verkefnum. Fréttin hefur verið uppfærð. Handbolti Fótbolti HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landslið karla í fótbolta, ákvað að taka Bjarna Mark inn í hópinn sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar. Hinn 27 ára gamli Bjarni Mark spilar með Start í norsku B-deildinni en hefur einnig leikið með Brage og Kristianstad í Svíþjóð. Hann á að baki tvo A-landsleiki, vináttuleiki gegn Kanada og El Salvador árið 2020. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés er töluvert reyndari með landsliði Íslands heldur en Bjarni Mark. Þessi öfluga skytta hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2010 og verið hluti af íslenska landsliðinu frá þeim tíma. Hann leikur nú með GC Amicitia Zürich í Sviss. Ólafur Andrés er giftur systur Bjarna Marks og virðast þeir því hafa verið saman á Siglufirði yfir hátíðarnar ef marka má myndband sem Bjarni Mark setti á Twitter-síðu sína í gær, föstudag. Kairó vinstri inn á milli 1 og 2 og svo bara upp í skeitinn @oligudmundssonUndirbúningur í fullum gangi á Sigló pic.twitter.com/nx9oQ8nVY2— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) December 30, 2022 „Kaíró vinstri inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin. Undirbúningur í fullum gangi á Sigló,“ skrifar Bjarni Mark við myndbandið. Nú er vona að undirbúningurinn hafi skilað sínu og þeir tveir – ásamt liðsfélögum sínum í fótbolta- og handboltalandsliðinu – blómstri í komandi verkefnum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Handbolti Fótbolti HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira