Goðsögn í Genoa snýr aftur og verður liðsfélagi Alberts Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 12:31 Criscito hefur samið við Genoa í fjórða sinn. Getty Images Goðsögn í Genoa er snúin aftur til félagsins eftir að hafa tilkynnt að skórnir væru farnir upp í hillu í síðasta mánuði. Hann verður því liðsfélagi Alberts Guðmundssonar. Fyrrum ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Criscito er að semja við Genoa í fjórða sinn á ferlinum. Hann hóf ferilinn með félaginu en skipti ungur yfir til Juventus árið 2004. Þar gekk honum illa að festa sig í sessi og fór til Genoa á ný árið 2006. Þaðan hélt hann til Pétursborgar og lék með Zenit frá 2011 til 2018 en leitaði aftur heim í kjölfar þess. Hann yfirgaf Genoa eftir fall liðsins úr efstu deild síðasta sumar og samdi við Toronto í MLS-deildinni en tilkynnti að hann væri hættur fótboltaiðkun eftir að tímabilinu vestanhafs lauk í nóvember. Bentornato Mimmo! La Società comunica che dal 2 gennaio 2023 Domenico Criscito tornerà a vestire la maglia del Genoa. pic.twitter.com/AmdSc6nb5i— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 27, 2022 Hann er nú hættur við að hætta og semur enn á ný við Genoa og mun aðstoða liðið við að komast aftur í deild þeirra bestu. Genoa situr í 3. sæti með 33 stig, þremur frá næsta liði fyrir ofan. Tvö efstu liðin fara beint upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti fara í umspil um sæti í deildinni. Albert Guðmundsson leikur með liðinu en hann hefur skorað sigurmark liðsins í síðustu tveimur leikjum. Hann mun nú njóta liðssinnis Criscito í sókninni að sæti í Seríu A. Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Fyrrum ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Criscito er að semja við Genoa í fjórða sinn á ferlinum. Hann hóf ferilinn með félaginu en skipti ungur yfir til Juventus árið 2004. Þar gekk honum illa að festa sig í sessi og fór til Genoa á ný árið 2006. Þaðan hélt hann til Pétursborgar og lék með Zenit frá 2011 til 2018 en leitaði aftur heim í kjölfar þess. Hann yfirgaf Genoa eftir fall liðsins úr efstu deild síðasta sumar og samdi við Toronto í MLS-deildinni en tilkynnti að hann væri hættur fótboltaiðkun eftir að tímabilinu vestanhafs lauk í nóvember. Bentornato Mimmo! La Società comunica che dal 2 gennaio 2023 Domenico Criscito tornerà a vestire la maglia del Genoa. pic.twitter.com/AmdSc6nb5i— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 27, 2022 Hann er nú hættur við að hætta og semur enn á ný við Genoa og mun aðstoða liðið við að komast aftur í deild þeirra bestu. Genoa situr í 3. sæti með 33 stig, þremur frá næsta liði fyrir ofan. Tvö efstu liðin fara beint upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti fara í umspil um sæti í deildinni. Albert Guðmundsson leikur með liðinu en hann hefur skorað sigurmark liðsins í síðustu tveimur leikjum. Hann mun nú njóta liðssinnis Criscito í sókninni að sæti í Seríu A.
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira