Birkir Már: Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur Árni Jóhannsson skrifar 16. október 2022 21:30 Birkir Már Sævarsson gat verið ánægður með framlag sitt í kvöld Hafliði Breiðfjörð Hann fór mikinn hann Birkir Már Sævarsson í sigri Vals á Stjörnunni fyrr í kvöld. Valur vann leikinn 3-0 en leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda. Birkir skoraði, lagði upp mark og lék vel varnarlega í leiknum. Hann var spurður að því hvort hann gæti beðið um mikið meira en það sem gerðist í kvöld. „Nei ég held að það sé ekki hægt að biðja um mikið meira verandi hægri bakvörður. Ég held að þetta sé nokkuð gott bara.“ Hann var þá spurður að því hvað Valsmenn hefðu gert rétt til að ná í sigurinn. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki frábær. Við gáfum þeim aðeins of mikið af boltanum en þeir sköpuðu sér hinsvegar ekki mikið af færum aftur á móti. Við vorum ekki alveg nógu mikið með boltann fannst mér. Í seinni hálfleik vorum við með mikið betri stjórn á þessum leik. Eftir annað markið fannst mér við halda boltanum vel og mörkin hefðu getað verið fleiri.“ Birkir var spurður að því hvort það væri hægt að leyfa sér aðeins meira þegar það væri lítið undir á þessum árstíma. „Já það er lítið undir þannig séð en við erum bara að reyna að enda eins ofarlega og við getum. Við viljum allir enda eins hátt og við getum en við vorum að búnir að tapa einhverjum fimm leikjum í röð og það er pressa á því að ná því. Þegar maður er í Val þá er það óasættanlegt að tapa svona mörgum leikjum í röð. Við erum allir að reyna að enda mótið vel og enda í fjórða sætinu.“ Að lokum var Birkir Már spurður út í það hvort Valsmenn væru farnir að huga að næsta tímabili. Hann væri kominn með nýjan samning og tækifæri til að undirbúa næsta tímabila jafnvel. „Svona aftast í höfðinu er næsta tímabil og að gera betur. Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur.“ Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Hann var spurður að því hvort hann gæti beðið um mikið meira en það sem gerðist í kvöld. „Nei ég held að það sé ekki hægt að biðja um mikið meira verandi hægri bakvörður. Ég held að þetta sé nokkuð gott bara.“ Hann var þá spurður að því hvað Valsmenn hefðu gert rétt til að ná í sigurinn. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki frábær. Við gáfum þeim aðeins of mikið af boltanum en þeir sköpuðu sér hinsvegar ekki mikið af færum aftur á móti. Við vorum ekki alveg nógu mikið með boltann fannst mér. Í seinni hálfleik vorum við með mikið betri stjórn á þessum leik. Eftir annað markið fannst mér við halda boltanum vel og mörkin hefðu getað verið fleiri.“ Birkir var spurður að því hvort það væri hægt að leyfa sér aðeins meira þegar það væri lítið undir á þessum árstíma. „Já það er lítið undir þannig séð en við erum bara að reyna að enda eins ofarlega og við getum. Við viljum allir enda eins hátt og við getum en við vorum að búnir að tapa einhverjum fimm leikjum í röð og það er pressa á því að ná því. Þegar maður er í Val þá er það óasættanlegt að tapa svona mörgum leikjum í röð. Við erum allir að reyna að enda mótið vel og enda í fjórða sætinu.“ Að lokum var Birkir Már spurður út í það hvort Valsmenn væru farnir að huga að næsta tímabili. Hann væri kominn með nýjan samning og tækifæri til að undirbúa næsta tímabila jafnvel. „Svona aftast í höfðinu er næsta tímabil og að gera betur. Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur.“
Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15