Casillas grínast með að koma út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Atli Arason skrifar 9. október 2022 13:21 Iker Casillas og Carles Puyol urðu heimsmeistarar saman með spænska landsliðinu árið 2010. Getty Images Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. „Ég vona að þið virðið mig áfram, ég er samkynhneigður,“ skrifaði Casillas á Twitter. Hann hefur síðan eytt tístinu. Casillas eyddi tístinu um klukkustund eftir að hann birti það. Casillas lék á sínum tíma 725 leiki fyrir Real Madrid og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Casillas varð heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010 en Casillas gæti ekki tekið þátt á HM 2022 í Katar ef hann væri enn þá að spila þar sem samkynhneigð er bönnuð þar í landi. Markvörðurinn setti hanskana á hilluna í ágúst árið 2020 eftir að hafa leikið með Porto í Portúgal. Carles Puyol, fyrrverandi leikmaður Barcelona og samherji Casillas hjá spænska landsliðsins var einn fjölmargra sem svöruðu færslu Casillas á Twitter. „Það er kominn tími til að við segjum okkar sögu Iker,“ skrifaði Puyol ásamt hjartatákni og kossa lyndistákni. Hér má sjá upprunalegt tíst Casillas á spænsku og svar Puyol.skjáskot 🗣️ Iker Casillas on Twitter:"I hope you respect me: I'm gay."🗣️ Carles Puyol's response:"The time has come to tell our story, Iker ❤️😘" pic.twitter.com/1oISV8lwCH— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 9, 2022 Casillas og fyrrverandi eiginkona hans Sara Carbonero skildu fyrir rétt rúmu ári síðan en saman eiga þau tvö börn. Fréttin var uppfærð eftir að Casillas eyddi tísti sínu klukkan 13:45. Daily Mail greinir frá því að Casillas hafi verið að grínast með færslu sinni á Twitter. Hinsegin Spánn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
„Ég vona að þið virðið mig áfram, ég er samkynhneigður,“ skrifaði Casillas á Twitter. Hann hefur síðan eytt tístinu. Casillas eyddi tístinu um klukkustund eftir að hann birti það. Casillas lék á sínum tíma 725 leiki fyrir Real Madrid og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Casillas varð heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010 en Casillas gæti ekki tekið þátt á HM 2022 í Katar ef hann væri enn þá að spila þar sem samkynhneigð er bönnuð þar í landi. Markvörðurinn setti hanskana á hilluna í ágúst árið 2020 eftir að hafa leikið með Porto í Portúgal. Carles Puyol, fyrrverandi leikmaður Barcelona og samherji Casillas hjá spænska landsliðsins var einn fjölmargra sem svöruðu færslu Casillas á Twitter. „Það er kominn tími til að við segjum okkar sögu Iker,“ skrifaði Puyol ásamt hjartatákni og kossa lyndistákni. Hér má sjá upprunalegt tíst Casillas á spænsku og svar Puyol.skjáskot 🗣️ Iker Casillas on Twitter:"I hope you respect me: I'm gay."🗣️ Carles Puyol's response:"The time has come to tell our story, Iker ❤️😘" pic.twitter.com/1oISV8lwCH— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 9, 2022 Casillas og fyrrverandi eiginkona hans Sara Carbonero skildu fyrir rétt rúmu ári síðan en saman eiga þau tvö börn. Fréttin var uppfærð eftir að Casillas eyddi tísti sínu klukkan 13:45. Daily Mail greinir frá því að Casillas hafi verið að grínast með færslu sinni á Twitter.
Hinsegin Spánn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira