Eyjamenn tóku vel á móti Þór Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2022 21:04 Skipið var blessað og því gefið nafnið Þór. Landsbjörg Nýtt björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar var afhent Vestmannaeyingum við hátíðlega athöfn í dag. Skipið er stærsta fjárfestingarverkefni Slysavarnarfélagsins Landsbjargar til þessa en þetta er fyrsta skipið af þremur sem Landsbjörg hefur gengið frá kaupum á. 142,5 milljóna króna styrkur frá Sjóvá fer í að smíða skipin þrjú. Þór sigldi frá Landeyjarhöfn og var tekið á móti því með viðhöfn þegar það sigldi í heimahöfn í Eyjum að viðstöddu fjölmenni. Örn Smárason, verkefnastjóri sjóbjörgunar hjá Landsbjörgu, segir að mikil eftirvænting hafi ríkt fyrir komu skipsins í Vestmannaeyjum og bætir við á léttu nótunum að fjöldi Eyjamanna hafi boðið sig fram til að sigla skipinu til Eyja. Þór sigldi til hafnar í dag við hátíðlega athöfn.Landsbjörg Með skipunum þremur styttist viðbragðstími Lansbjargar á sjó um helming í flestum tilfellum en þau eru einnig hönnuð með það í huga að geta aðstoðað við björgunarverkefni á landi, svo sem með því að tryggja fjarskipti á fáförnum stöðum ef þörf krefur. Vestmannaeyjar Slysavarnir Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira
Skipið er stærsta fjárfestingarverkefni Slysavarnarfélagsins Landsbjargar til þessa en þetta er fyrsta skipið af þremur sem Landsbjörg hefur gengið frá kaupum á. 142,5 milljóna króna styrkur frá Sjóvá fer í að smíða skipin þrjú. Þór sigldi frá Landeyjarhöfn og var tekið á móti því með viðhöfn þegar það sigldi í heimahöfn í Eyjum að viðstöddu fjölmenni. Örn Smárason, verkefnastjóri sjóbjörgunar hjá Landsbjörgu, segir að mikil eftirvænting hafi ríkt fyrir komu skipsins í Vestmannaeyjum og bætir við á léttu nótunum að fjöldi Eyjamanna hafi boðið sig fram til að sigla skipinu til Eyja. Þór sigldi til hafnar í dag við hátíðlega athöfn.Landsbjörg Með skipunum þremur styttist viðbragðstími Lansbjargar á sjó um helming í flestum tilfellum en þau eru einnig hönnuð með það í huga að geta aðstoðað við björgunarverkefni á landi, svo sem með því að tryggja fjarskipti á fáförnum stöðum ef þörf krefur.
Vestmannaeyjar Slysavarnir Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira