Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 23:30 Nývangur er þéttsetinn þessa dagana. NurPhoto/Getty Images Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Mikil gleði virðist ríkja í Katalóníu þar sem lærisveinar Xavi Hernández leika listir sínar. Þegar Ronald Koeman þjálfaði Barcelona var stúkan á Nývangi svo gott sem tóm og virtist stuðningsfólk liðsins ekki hafa neinn áhuga á að mæta á völlinn. Nú er öldin önnur en ekkert lið er með hærri meðaláhorfendafjölda en Barcelona. Að meðaltali mæta 83.383 manns á leiki liðsins. Þar á eftir koma þýsku félögin Borussia Dortmund [80.783] og Bayern München [75.000]. Athygli vekur að West Ham United er í 8. sæti listans sem stendur og er því það Lundúnalið sem fær flesta áhorfendur á leiki sína. Highest average attendances across Europe this season. Sunderland higher than Juventus pic.twitter.com/h0OWBrlXWR— SPORTbible (@sportbible) September 25, 2022 Að endingu vekur mikla athygli að B-deildarlið Sunderland, sem hefur undanfarin ár leikið í ensku C-deildinni, er með fleiri áhorfendur að meðaltali en Juventus, Napoli og önnur efstu deildarlið. Listann má sjá í heild sinni hér að ofan. Nývangur er þéttsetinn þessa dagana.NurPhoto/Getty Images Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Sjá meira
Mikil gleði virðist ríkja í Katalóníu þar sem lærisveinar Xavi Hernández leika listir sínar. Þegar Ronald Koeman þjálfaði Barcelona var stúkan á Nývangi svo gott sem tóm og virtist stuðningsfólk liðsins ekki hafa neinn áhuga á að mæta á völlinn. Nú er öldin önnur en ekkert lið er með hærri meðaláhorfendafjölda en Barcelona. Að meðaltali mæta 83.383 manns á leiki liðsins. Þar á eftir koma þýsku félögin Borussia Dortmund [80.783] og Bayern München [75.000]. Athygli vekur að West Ham United er í 8. sæti listans sem stendur og er því það Lundúnalið sem fær flesta áhorfendur á leiki sína. Highest average attendances across Europe this season. Sunderland higher than Juventus pic.twitter.com/h0OWBrlXWR— SPORTbible (@sportbible) September 25, 2022 Að endingu vekur mikla athygli að B-deildarlið Sunderland, sem hefur undanfarin ár leikið í ensku C-deildinni, er með fleiri áhorfendur að meðaltali en Juventus, Napoli og önnur efstu deildarlið. Listann má sjá í heild sinni hér að ofan. Nývangur er þéttsetinn þessa dagana.NurPhoto/Getty Images
Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn