Sóley býður KSÍ aðstoð Sindri Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 11:02 Sóley Tómasdóttir hefur mikla reynslu af störfum í þágu jafnréttis og vill að KSÍ tryggi knattspyrnumönnum fræðslu varðandi samþykki fyrir kynlífi. vísir/vilhelm Sóley Tómasdóttir lofar nýjar reglur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem skylda alla leikmenn og þjálfara til að læra um samþykki fyrir kynlífi. Hún býður Knattspyrnusambandi Íslands fram krafta sína. Enska blaðið The Telegraph greindi frá nýju reglunum í gær og sagði að nú bæri öllum félögum í ensku úrvalsdeildinni að sjá til þess að allir leikmenn og þjálfarar hljóti þjálfun hjá sérfræðingum varðandi samþykki fyrir kynlífi. Þau félög sem á einhvern hátt bregðist hvað þetta snerti muni hljóta refsingu. Reglurnar eru tilkomnar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Sóley, sem er er með meistarapróf í uppeldis-, kynja- og fjölbreytileikafræðum, er stofnandi JUST Consulting en fyrirtækið veitir fræðslu og ráðgjöf um jafnrétti og fjölbreytileika. Hún deildi frétt um nýju reglurnar í Englandi á Twitter og taggaði KSÍ þar þegar hún skrifaði: „Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?“ Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?https://t.co/XgDOtDiaJ6— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) August 4, 2022 Meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta skóku höfuðstöðvar KSÍ á síðasta ári. Í skýrslu úttektarnefndar ÍSÍ sem kom út í desember síðastliðnum kom fram að á árunum 2010-2021 hefði verið vitneskja innan KSÍ um alls fjórar frásagnir af því að landsliðsmenn eða aðrir sem starfað hefðu fyrir sambandið hefðu beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. Nefndin taldi jafnframt ljóst að KSÍ hefði brugðist við í þremur þessara mála, annaðhvort með því að leikmaður var sendur heim úr landsliðsverkefni eða því að viðkomandi starfaði ekki aftur fyrir KSÍ. Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Enska blaðið The Telegraph greindi frá nýju reglunum í gær og sagði að nú bæri öllum félögum í ensku úrvalsdeildinni að sjá til þess að allir leikmenn og þjálfarar hljóti þjálfun hjá sérfræðingum varðandi samþykki fyrir kynlífi. Þau félög sem á einhvern hátt bregðist hvað þetta snerti muni hljóta refsingu. Reglurnar eru tilkomnar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Sóley, sem er er með meistarapróf í uppeldis-, kynja- og fjölbreytileikafræðum, er stofnandi JUST Consulting en fyrirtækið veitir fræðslu og ráðgjöf um jafnrétti og fjölbreytileika. Hún deildi frétt um nýju reglurnar í Englandi á Twitter og taggaði KSÍ þar þegar hún skrifaði: „Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?“ Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?https://t.co/XgDOtDiaJ6— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) August 4, 2022 Meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta skóku höfuðstöðvar KSÍ á síðasta ári. Í skýrslu úttektarnefndar ÍSÍ sem kom út í desember síðastliðnum kom fram að á árunum 2010-2021 hefði verið vitneskja innan KSÍ um alls fjórar frásagnir af því að landsliðsmenn eða aðrir sem starfað hefðu fyrir sambandið hefðu beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. Nefndin taldi jafnframt ljóst að KSÍ hefði brugðist við í þremur þessara mála, annaðhvort með því að leikmaður var sendur heim úr landsliðsverkefni eða því að viðkomandi starfaði ekki aftur fyrir KSÍ.
Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira