Rosenborg sagðir ákveðnir í því að klófesta Ísak Snæ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2022 21:30 Ísak Snær hefur verið iðinn við kolann í markaskorun í sumar. Vísir/Hulda Margrét Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Ísak Snær Þorvaldsson, annar tveggja markahæstu leikmanna Bestu deildar karla í fótbolta, heldur utan í atvinnumennsku. Rosenborg í Noregi er sagt áhugasamt. Rosenborg gekk fyrr í þessum mánuði frá kaupum á Kristali Mána Ingasyni frá Víkingi en hann gengur formlega í raðir félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 1. ágúst. Ísak Snær gekk til liðs við Blika í vetur en hafði spilað með ÍA á Akranesi í fyrra. Hann hefur spilað framar á vellinum í Kópavogi en hann gerði með Skagamönnum og hefur skorað ellefu mörk í Bestu deildinni, tvö í Mjólkurbikarnum og þrjú í Sambandsdeildinni. Rosenborg, who have just bought Kristall Máni, are also seriously interested in signing Ísak Snær from @BreidablikFC. Seems the deal won't happen until Blix's European run is concluded but it then could move very quickly.— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 29, 2022 Orðrómar hafa verið á flugi um að Rosenborg hafi áhuga á því að bæta Ísaki Snæ, sem leikur með toppliði Breiðabliks, einnig í sínar raðir. Bretinn Lucas Arnold, fótboltagreinandi hjá Football Radar sem hefur sérhæft sig í íslenskri knattspyrnu, kveðst hafa sterkar heimildir yfir því að félagið sé langt komið í viðræðum við Blika sem vilji þó ekki sleppa honum fyrr en þeir hafa fallið út í Sambandsdeild Evrópu. Blikar slógu út Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi í gær þar sem Ísak Snær skoraði mark liðsins í 2-1 tapi ytra en þeir grænklæddu komust áfram, 3-2 samanlagt. Næsta verkefni Breiðabliks í keppninni er ærið þar sem Istanbul Basaksehir heimsækir Kópavog á fimmtudagskvöld. Sá leikur hefst klukkan 18:45 á fimmtudaginn, 4. ágúst, og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Norski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Rosenborg gekk fyrr í þessum mánuði frá kaupum á Kristali Mána Ingasyni frá Víkingi en hann gengur formlega í raðir félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 1. ágúst. Ísak Snær gekk til liðs við Blika í vetur en hafði spilað með ÍA á Akranesi í fyrra. Hann hefur spilað framar á vellinum í Kópavogi en hann gerði með Skagamönnum og hefur skorað ellefu mörk í Bestu deildinni, tvö í Mjólkurbikarnum og þrjú í Sambandsdeildinni. Rosenborg, who have just bought Kristall Máni, are also seriously interested in signing Ísak Snær from @BreidablikFC. Seems the deal won't happen until Blix's European run is concluded but it then could move very quickly.— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 29, 2022 Orðrómar hafa verið á flugi um að Rosenborg hafi áhuga á því að bæta Ísaki Snæ, sem leikur með toppliði Breiðabliks, einnig í sínar raðir. Bretinn Lucas Arnold, fótboltagreinandi hjá Football Radar sem hefur sérhæft sig í íslenskri knattspyrnu, kveðst hafa sterkar heimildir yfir því að félagið sé langt komið í viðræðum við Blika sem vilji þó ekki sleppa honum fyrr en þeir hafa fallið út í Sambandsdeild Evrópu. Blikar slógu út Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi í gær þar sem Ísak Snær skoraði mark liðsins í 2-1 tapi ytra en þeir grænklæddu komust áfram, 3-2 samanlagt. Næsta verkefni Breiðabliks í keppninni er ærið þar sem Istanbul Basaksehir heimsækir Kópavog á fimmtudagskvöld. Sá leikur hefst klukkan 18:45 á fimmtudaginn, 4. ágúst, og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Norski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira