Jafntefli Íslands og Belgíu í myndum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2022 22:30 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunn. Vísir/Vilhelm Ísland og Belgía mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók. Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Kane allt í öllu í sigri Bayern Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Sjá meira
Leikurinn fór fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester-borg. Veðrið var frábært og stúkan var blá en Íslendingar voru töluvert fjölmennari í stúkunni. Íslenska liðið stillti sér upp fyrir leik.Vísir/Vilhelm Sveindis Jane ógnaði ítrekað með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane átti góðan leik og var valin best af UEFA og Vísi.Vísir/Vilhelm Á öðrum degi hefði Sveindís Jane skorað.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar hún brenndi af vítaspyrnu. En ... Vísir/Vilhelm ... hún bætti upp fyrir það með marki í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Vilhelm Brjáluð fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari, gefur skipanir.Vísir/Vilhelm Glódís Perla var frábær í hjarta varnar íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir lék loks sínar fyrstu mínútur á stórmóti.Vísir/Vilhelm Ísland fékk fjölda fastra leikatriði en tókst ekki að nýta þau.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir undirbýr eitt af sínum löngu innköstum.Vísir/Vilhelm Þorsteinn gefur meiri skipanir.Vísir/Vilhelm Hafið er blátt og það var stúkan í dag líka.Vísir/Vilhelm Mjög blá.Vísir/Vilhelm Var búið að minnast á að stúkan var blá?Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir voru í stúkunni.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var mögnuð í dag.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Sandra Sigurðardóttir.Vísir/Vilhelm Berglind Björg í strangri gæslu.Vísir/Vilhelm Svava Rós kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Hún lét til sín taka undir lok leiks.Vísir/Vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir kom einnig inn af bekknum og komst í gott færi.Vísir/Vilhelm Tilfinningarnar báru Berglindi Björgu ofurliði eftir leik.Vísir/Vilhelm Berglind Björg fær gott knús eftir leik.Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik dagsins.Vísir/Vilhelm Berglind Björg og Sara Björk með son sinn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum.Vísir/Vilhelm Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Vilhelm Svava Rós átti fína innkomu.Vísir/Vilhelm Það sést bersýnilega að stelpurnar voru ekki sáttar með aðeins eitt stig.Vísir/Vilhelm Sara Björk og sonurinn fóru yfir málin eftir leik.Vísir/Vilhelm Dagný á röltinu með syni sínum.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Kane allt í öllu í sigri Bayern Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Sjá meira
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55
Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. 10. júlí 2022 18:50
Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. 10. júlí 2022 21:15