Af hverju er Sara númer 77? Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 13:30 Sara Björk Gunnarsdóttir með treyju Juventus og númerið 77. Juventus.com Sara Björk Gunnarsdóttir hefur nýtt ævintýri á Ítalíu eftir Evrópumótið í júlí þegar hún byrjar að æfa og svo spila með fimmföldum meisturum Juventus. Það mun hún gera í treyju númer 77. Ítalía verður fimmta landið sem að Sara spilar í en hún hóf ferilinn með Haukum og svo Breiðabliki hér á landi áður en hún hóf að sanka að sér titlum í atvinnumennsku. Það gerði hún með Rosengård (sem áður hét Malmö) í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi og nú síðast Lyon í Frakklandi. En hvað kemur til að Sara verður í fyrsta sinn í treyju númer 77 þegar hún stígur á svið í Tórínó í haust? „Ég hef alltaf viljað vera númer sjö, alveg frá því að ég var lítil. Það er uppáhalds talan mín. Ég hef verið í sjöunni í landsliðinu, og líka í Rosengård og Wolfsburg, en fékk hana ekki í Lyon,“ segir Sara en hún var í ítarlegu viðtali við Vísi í dag um vistaskiptin. Sömu sögu er að segja í Juventus og hjá Lyon. Sjöan er upptekin því ítalska landsliðskonan Valentina Cernoia, einn af máttarstólpum liðsins síðustu ár, er númer sjö. „Ég ákvað þess vegna núna að velja mér 77,“ segir Sara sem klæddist treyju númer átta bæði tímabil sín í Lyon. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women#FANTA5TIC (@juventuswomen) Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Ítalía verður fimmta landið sem að Sara spilar í en hún hóf ferilinn með Haukum og svo Breiðabliki hér á landi áður en hún hóf að sanka að sér titlum í atvinnumennsku. Það gerði hún með Rosengård (sem áður hét Malmö) í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi og nú síðast Lyon í Frakklandi. En hvað kemur til að Sara verður í fyrsta sinn í treyju númer 77 þegar hún stígur á svið í Tórínó í haust? „Ég hef alltaf viljað vera númer sjö, alveg frá því að ég var lítil. Það er uppáhalds talan mín. Ég hef verið í sjöunni í landsliðinu, og líka í Rosengård og Wolfsburg, en fékk hana ekki í Lyon,“ segir Sara en hún var í ítarlegu viðtali við Vísi í dag um vistaskiptin. Sömu sögu er að segja í Juventus og hjá Lyon. Sjöan er upptekin því ítalska landsliðskonan Valentina Cernoia, einn af máttarstólpum liðsins síðustu ár, er númer sjö. „Ég ákvað þess vegna núna að velja mér 77,“ segir Sara sem klæddist treyju númer átta bæði tímabil sín í Lyon. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women#FANTA5TIC (@juventuswomen)
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira