Ríkissaksóknari áfrýjar dómi Brynjars Creed Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. júní 2022 13:34 Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sótti málið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Rakel Ríkissaksóknari mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjaness í máli Brynjars Creed til Landsréttar. Að sögn Kolbrúnar Benediktsdóttur, varahéraðssaksóknara sem rak málið fyrir héraðsdómi, snýr áfrýjunin að því að Brynjar verði jafnframt sakfelldur fyrir nauðgun, með því að hafa fengið stúlkur undir lögaldri til þess að framkvæma ýmsar kynferðislegar athafnir í gegnum netið. Brynjar var meðal annars verið sakfelldur fyrir að nauðga þremur stúlkum undir lögaldri, í þeim tilfellum sem Brynjar hitti stúlkurnar. Fyrir að hafa fengið stúlkurnar til að senda sér myndbönd af sér í kynferðislegum athöfnum, til dæmis með því að stinga fingri í endaþarm og hafa kynferðismök með gervilim var Brynjar sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni. „Það voru þrír ákæruliðir þar sem hann var ákærður fyrir nauðgun með því að láta stúlkurnar gera eitthvað við sjálfar sig og senda myndbönd af því. Það var ekki fallist á að það væri nauðgun þannig þess er óskað Landsréttur endurskoði þá niðurstöðu.“ Kolbrún segir sambærilegt mál ekki hafa áður komið upp og ekki hafi látið reyna á nauðgunarákvæðið með þessum hætti. „Við höfum dæmi um sakfellingu manna fyrir nauðgun sem láta brotaþola gera eitthvað með öðrum mönnum og horfa á. En svona dæmi þar sem brotið fer fram í gegnum netið en viðkomandi er ekki á staðnum, við teljum nauðsynlegt að fá Landsréttardóm um það.“ Fjölmörg önnur brot rannsökuð Greint var frá því í maí síðastliðnum að Lögreglustjórinn á Suðurnesjum væri með fjölmörg önnur brot Brynjars til rannsóknar. Ástæða þess að ákæra var gefin út í málinu sem dæmt í 19. maí, var sú að ákæruvaldið getur aðeins haldið sakborningi í gæsluvarðhaldi í tólf vikur án ákæru. Því var aðeins gefin út ákæra fyrir hluta þeirra brota sem eru til rannsóknar. Kolbrún segir rannsókn þeirra brota vera á lokametrunum en gat þó ekki staðfest hve mörg fleiri brot séu til rannsóknar. Hún bætir því við að hún telji nauðsynlegt að taka reglur um takmörk gæsluvarðhalds til endurskoðunar. „Það er rosalega íþyngjandi að þurfa að gefa út ákæru innan svo skamms tíma. Áður en svona takmörk á gæsluvarðhald voru sett árið 2008 voru dómstólarnir þröskuldurinn. Dómstólar voru alveg harðir við lögreglu og ákæruvald, þannig ef það var ekkert að gerast á milli krafna um gæsluvarðhald þá slepptu þeir bara mönnum. Ég held að það hafi alveg verið nægilegt aðhald.“ Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mál Brynjars Joensen Creed Tengdar fréttir Brynjar dæmdur fyrir þrjár nauðganir og margvísleg önnur brot gegn ungum stúlkum Brynjar Joensen Creed, sem ákærður var í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli, hefur verið dæmdur í sex ára óskilorðsbundið fangelsi. Dómur í málinu gegn Brynjari var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á þriðja tímanum. 19. maí 2022 15:35 Ákærður fyrir að hafa keypt kynlífstæki fyrir fimm stúlkur og svo nauðgað þeim Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum ólögráða stúlkum, sumum oftar en einu sinni, ítrekað og beitt þær allar, auk þeirrar fimmtu, ítrekuðu kynferðisofbeldi og -áreiti. Aðalmeðferð í málinu er lokið fyrir Héraðsdómi Reykjaness og er dómsuppsaga á dagskrá 19. maí næstkomandi. Þinghald í málinu er lokað. 11. maí 2022 12:50 Meintur barnaníðingur grunaður um miklu fleiri brot Rúmlega fimmtugur karlmaður sem bíður dóms í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli gegn börnum, er grunaður um fleiri brot en þau sem hann hefur verið ákærður fyrir. Dómur fellur í málinu í næstu viku. 13. maí 2022 16:23 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Brynjar var meðal annars verið sakfelldur fyrir að nauðga þremur stúlkum undir lögaldri, í þeim tilfellum sem Brynjar hitti stúlkurnar. Fyrir að hafa fengið stúlkurnar til að senda sér myndbönd af sér í kynferðislegum athöfnum, til dæmis með því að stinga fingri í endaþarm og hafa kynferðismök með gervilim var Brynjar sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni. „Það voru þrír ákæruliðir þar sem hann var ákærður fyrir nauðgun með því að láta stúlkurnar gera eitthvað við sjálfar sig og senda myndbönd af því. Það var ekki fallist á að það væri nauðgun þannig þess er óskað Landsréttur endurskoði þá niðurstöðu.“ Kolbrún segir sambærilegt mál ekki hafa áður komið upp og ekki hafi látið reyna á nauðgunarákvæðið með þessum hætti. „Við höfum dæmi um sakfellingu manna fyrir nauðgun sem láta brotaþola gera eitthvað með öðrum mönnum og horfa á. En svona dæmi þar sem brotið fer fram í gegnum netið en viðkomandi er ekki á staðnum, við teljum nauðsynlegt að fá Landsréttardóm um það.“ Fjölmörg önnur brot rannsökuð Greint var frá því í maí síðastliðnum að Lögreglustjórinn á Suðurnesjum væri með fjölmörg önnur brot Brynjars til rannsóknar. Ástæða þess að ákæra var gefin út í málinu sem dæmt í 19. maí, var sú að ákæruvaldið getur aðeins haldið sakborningi í gæsluvarðhaldi í tólf vikur án ákæru. Því var aðeins gefin út ákæra fyrir hluta þeirra brota sem eru til rannsóknar. Kolbrún segir rannsókn þeirra brota vera á lokametrunum en gat þó ekki staðfest hve mörg fleiri brot séu til rannsóknar. Hún bætir því við að hún telji nauðsynlegt að taka reglur um takmörk gæsluvarðhalds til endurskoðunar. „Það er rosalega íþyngjandi að þurfa að gefa út ákæru innan svo skamms tíma. Áður en svona takmörk á gæsluvarðhald voru sett árið 2008 voru dómstólarnir þröskuldurinn. Dómstólar voru alveg harðir við lögreglu og ákæruvald, þannig ef það var ekkert að gerast á milli krafna um gæsluvarðhald þá slepptu þeir bara mönnum. Ég held að það hafi alveg verið nægilegt aðhald.“
Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mál Brynjars Joensen Creed Tengdar fréttir Brynjar dæmdur fyrir þrjár nauðganir og margvísleg önnur brot gegn ungum stúlkum Brynjar Joensen Creed, sem ákærður var í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli, hefur verið dæmdur í sex ára óskilorðsbundið fangelsi. Dómur í málinu gegn Brynjari var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á þriðja tímanum. 19. maí 2022 15:35 Ákærður fyrir að hafa keypt kynlífstæki fyrir fimm stúlkur og svo nauðgað þeim Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum ólögráða stúlkum, sumum oftar en einu sinni, ítrekað og beitt þær allar, auk þeirrar fimmtu, ítrekuðu kynferðisofbeldi og -áreiti. Aðalmeðferð í málinu er lokið fyrir Héraðsdómi Reykjaness og er dómsuppsaga á dagskrá 19. maí næstkomandi. Þinghald í málinu er lokað. 11. maí 2022 12:50 Meintur barnaníðingur grunaður um miklu fleiri brot Rúmlega fimmtugur karlmaður sem bíður dóms í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli gegn börnum, er grunaður um fleiri brot en þau sem hann hefur verið ákærður fyrir. Dómur fellur í málinu í næstu viku. 13. maí 2022 16:23 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Brynjar dæmdur fyrir þrjár nauðganir og margvísleg önnur brot gegn ungum stúlkum Brynjar Joensen Creed, sem ákærður var í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli, hefur verið dæmdur í sex ára óskilorðsbundið fangelsi. Dómur í málinu gegn Brynjari var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á þriðja tímanum. 19. maí 2022 15:35
Ákærður fyrir að hafa keypt kynlífstæki fyrir fimm stúlkur og svo nauðgað þeim Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum ólögráða stúlkum, sumum oftar en einu sinni, ítrekað og beitt þær allar, auk þeirrar fimmtu, ítrekuðu kynferðisofbeldi og -áreiti. Aðalmeðferð í málinu er lokið fyrir Héraðsdómi Reykjaness og er dómsuppsaga á dagskrá 19. maí næstkomandi. Þinghald í málinu er lokað. 11. maí 2022 12:50
Meintur barnaníðingur grunaður um miklu fleiri brot Rúmlega fimmtugur karlmaður sem bíður dóms í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli gegn börnum, er grunaður um fleiri brot en þau sem hann hefur verið ákærður fyrir. Dómur fellur í málinu í næstu viku. 13. maí 2022 16:23