Lögregla kölluð út vegna elds í tveimur bifreiðum við Esjustofu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2022 06:41 Ekki er vitað hvernig eldur kviknaði í tveimur bifreiðum við Esjustofu. Vísir/Vilhelm Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru nokkuð fjölbreytt í gærkvöldi og nótt en hún var meðal annars kölluð á vettvang vegna elds í tveimur bifreiðum við Esjustofu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Engar upplýsingar liggja fyrir um eldsupptök en þegar búið var að slökkva eldinn voru bifreiðarnar fluttar af vettvangi. Skömmu áður var tilkynnt um líkamsárás í póstnúmerinu 112. Fórnarlamb árásarinnar reyndist hafa fengið sár á höfuðið sem mikið blæddi úr. Var hann fluttur á Landspítalann. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 225 en sá sem hringdi varð vitni að því þegar ungur maður tók hjólið upp í bifreið og ók á brott. Lögregla stöðvaði bifreiðina skömmu síðar og sagðist ökumaðurinn í fyrstu eiga hjólið en játaði svo þjófnaðinn. Hjólinu var skilað til eiganda og 16 ára farþegi í bílnum sóttur á lögreglustöð af forráðamanni. Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt barst lögreglu síðan tilkynning um nytjastuld bifreiðar í póstnúmerinu 104. Sá sem tilkynnti þjófnaðinn taldi þjófinn hafa náð að teygja sig inn um glugga og ná lyklum að bifreiðinni. Hún fannst um það bil klukkustund síðar og var einn handtekinn grunaður um þjófnaðinn. Lögreglumál Esjan Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Engar upplýsingar liggja fyrir um eldsupptök en þegar búið var að slökkva eldinn voru bifreiðarnar fluttar af vettvangi. Skömmu áður var tilkynnt um líkamsárás í póstnúmerinu 112. Fórnarlamb árásarinnar reyndist hafa fengið sár á höfuðið sem mikið blæddi úr. Var hann fluttur á Landspítalann. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 225 en sá sem hringdi varð vitni að því þegar ungur maður tók hjólið upp í bifreið og ók á brott. Lögregla stöðvaði bifreiðina skömmu síðar og sagðist ökumaðurinn í fyrstu eiga hjólið en játaði svo þjófnaðinn. Hjólinu var skilað til eiganda og 16 ára farþegi í bílnum sóttur á lögreglustöð af forráðamanni. Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt barst lögreglu síðan tilkynning um nytjastuld bifreiðar í póstnúmerinu 104. Sá sem tilkynnti þjófnaðinn taldi þjófinn hafa náð að teygja sig inn um glugga og ná lyklum að bifreiðinni. Hún fannst um það bil klukkustund síðar og var einn handtekinn grunaður um þjófnaðinn.
Lögreglumál Esjan Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira