Ótrúleg endurkoma Kórdrengja og fyrsta tap Selfyssinga staðreynd Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2022 21:46 Kórdrengir unnu ótrúlegan sigur gegn Selfyssingum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Kórdrengir urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Selfyssinga að velli í Lengjudeild karla í fótbolta. Eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik unnu Kórdrengir 4-3 sigur í leik þar sem þrjú mörk voru skoruð af vítapunktinum. Gonzalo Zamorano kom Selfyssingum yfir með marki á 14. mínútu áður en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystu gestanna með marki af vítapunktinum tæpum tíu mínútum síðar. Staðan var því 0-2 þegar flautað var til hálfleiks, en Sverrir Páll Hjaltested minnkaði muninn fyrir heimamenn á 58. mínútu með marki af vítapunktinum fræga. Sverrir var svo aftur á ferðinni á 65. mínútu þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn áður en Arnleifur Hjörleifsson kom Kórdrengjum í forystu tveimur mínútum síðar. Það var svo ekki nema rétt um mínútu eftir það sem Þórir Rafn Þórisson kom Kórdrengjum í 4-2 og batt þar með endahnútinn á ótrúlegar mínútur heimamanna. Hrvoje Tokic minnkaði svo muninn fyrir gestina með annarri vítaspyrnu sinni og þriðju vítaspyrnu leiksins. Nær komust Selfyssingar þó ekki og niðurstaðan því magnaður 4-3 sigur Kórdrengja. Fjórir aðrir leikir fóru fram í Lengjudeildinninni á sama tíma. Grindavík vann 2-1 sigur gegn KV, Afturelding vann 0-1 útisigur gegn Þrótti Vogum, HK hafði betur gegn Fylki í Árbænum 0-1 og Grótta gerði góða ferð norður þar sem liðið vann 0-1 sigur gegn Þór. Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengust á Fótbolti.net. Lengjudeild karla UMF Selfoss Kórdrengir Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Enski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Sjá meira
Gonzalo Zamorano kom Selfyssingum yfir með marki á 14. mínútu áður en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystu gestanna með marki af vítapunktinum tæpum tíu mínútum síðar. Staðan var því 0-2 þegar flautað var til hálfleiks, en Sverrir Páll Hjaltested minnkaði muninn fyrir heimamenn á 58. mínútu með marki af vítapunktinum fræga. Sverrir var svo aftur á ferðinni á 65. mínútu þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn áður en Arnleifur Hjörleifsson kom Kórdrengjum í forystu tveimur mínútum síðar. Það var svo ekki nema rétt um mínútu eftir það sem Þórir Rafn Þórisson kom Kórdrengjum í 4-2 og batt þar með endahnútinn á ótrúlegar mínútur heimamanna. Hrvoje Tokic minnkaði svo muninn fyrir gestina með annarri vítaspyrnu sinni og þriðju vítaspyrnu leiksins. Nær komust Selfyssingar þó ekki og niðurstaðan því magnaður 4-3 sigur Kórdrengja. Fjórir aðrir leikir fóru fram í Lengjudeildinninni á sama tíma. Grindavík vann 2-1 sigur gegn KV, Afturelding vann 0-1 útisigur gegn Þrótti Vogum, HK hafði betur gegn Fylki í Árbænum 0-1 og Grótta gerði góða ferð norður þar sem liðið vann 0-1 sigur gegn Þór. Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengust á Fótbolti.net.
Lengjudeild karla UMF Selfoss Kórdrengir Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Enski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Sjá meira