Hákon Arnar Haraldsson: Það er draumi líkast að gera þetta með vini sínum Sverrir Mar Smárason skrifar 13. júní 2022 23:30 Hákon Arnar með boltann í leiknum í kvöld. Vísir/ Hulda Margrét Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta heimaleik með Íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í 2-2 jafnteflinu gegn Ísrael í kvöld. Hann var ánægður að fá að byrja en hefði viljað vinna leikinn. „Fyrst og fremst bara svekkjandi að ná ekki að klára þetta en gaman að fá fyrsta byrjunarliðsleikinn á Laugardalsvelli. En að sjálfsögðu er það svekkjandi að missa þetta niður en við þurfum bara að læra að klára leiki og bara drepa þá. Það er það eina í stöðunni. Við þurfum annað hvort að fara alveg og reyna að skora annað mark eða bara fara niður og beita skyndisóknum og klára leikinn þannig en það eru þjálfararnir sem ráða,“ sagði Hákon Arnar. Ísland komst yfir snemma leiks og Arnór Sigurðsson hefði getað tvöfaldað forystuna um miðjan fyrri hálfleik eftir sendingu frá Hákoni. „Auðvitað er ég svekktur að hann hafi ekki sett hann en þetta var vel varið. Vanalega hefði Arnór skorað en svona er þetta og leikurinn fór eins og hann fór,“ sagði Hákon um færið. Hákon hefur verið gríðarlega öflugur í sínum fyrstu landsleikjum í þessum landsleikjaglugga og stimplað sig inn í liðið. Honum hefur sérstaklega verið hrósað fyrir góða pressu. „Það var sett upp þannig að við myndum pressa vinstra megin og ég myndi fara á hægri hafsentinn. Kannski af því að ég er góður að pressa, já örugglega það. Ég og Jón Dagur vorum flottir,“ sagði Hákon. Hákon hefur ekki aðeins stimplað sig inn í íslenska landsliðið heldur gerði hann það einnig hjá FCK í Danmörku á liðnu tímabili. Hann bjóst ekki við svo stóru hlutverki fyrir mótið en fagnar því ásamt samkeppninni við besta vin sinn, Ísak Bergmann. „Ég bjóst ekki við þessu þegar við vorum í Austurríki í æfingaferð. Það var hinsvegar frábært að enda þetta svona á þremur byrjunarliðs leikjum, tveimur mörkum og að vinna svo titilinn. Það er draumi líkast að gera þetta með vini sínum. Frá því að við vorum guttar á Norðurálsmótinu og yfir í að vinna saman danska meistaratitilinn.“ „Við reynum að bæta hvorn annan inná vellinum. Við getum báðir spilað margar stöður inná vellinum. Þetta er holl samkeppni og mér finnst við bæta hvorn annan,“ sagði Hákon. Hákon hefur varla fengið frí í marga mánuði en fær nú nokkra daga. Hann segist vera klár þegar hann þarf vegna þess að hann er enn ungur. „Líkaminn er bara flottur. Ég er ennþá bara ungur og nóg af orku í mér. Ég er bara klár þegar kallið kemur og við eigum að fara að æfa aftur með FCK. Ég fæ átta daga núna, það er nú ekki mikið en það er eitthvað. Svo er það bara beint aftur í „action“ með FCK,“ sagði Hákon Arnar. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. 13. júní 2022 21:03 Umfjöllun: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. 13. júní 2022 21:05 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
„Fyrst og fremst bara svekkjandi að ná ekki að klára þetta en gaman að fá fyrsta byrjunarliðsleikinn á Laugardalsvelli. En að sjálfsögðu er það svekkjandi að missa þetta niður en við þurfum bara að læra að klára leiki og bara drepa þá. Það er það eina í stöðunni. Við þurfum annað hvort að fara alveg og reyna að skora annað mark eða bara fara niður og beita skyndisóknum og klára leikinn þannig en það eru þjálfararnir sem ráða,“ sagði Hákon Arnar. Ísland komst yfir snemma leiks og Arnór Sigurðsson hefði getað tvöfaldað forystuna um miðjan fyrri hálfleik eftir sendingu frá Hákoni. „Auðvitað er ég svekktur að hann hafi ekki sett hann en þetta var vel varið. Vanalega hefði Arnór skorað en svona er þetta og leikurinn fór eins og hann fór,“ sagði Hákon um færið. Hákon hefur verið gríðarlega öflugur í sínum fyrstu landsleikjum í þessum landsleikjaglugga og stimplað sig inn í liðið. Honum hefur sérstaklega verið hrósað fyrir góða pressu. „Það var sett upp þannig að við myndum pressa vinstra megin og ég myndi fara á hægri hafsentinn. Kannski af því að ég er góður að pressa, já örugglega það. Ég og Jón Dagur vorum flottir,“ sagði Hákon. Hákon hefur ekki aðeins stimplað sig inn í íslenska landsliðið heldur gerði hann það einnig hjá FCK í Danmörku á liðnu tímabili. Hann bjóst ekki við svo stóru hlutverki fyrir mótið en fagnar því ásamt samkeppninni við besta vin sinn, Ísak Bergmann. „Ég bjóst ekki við þessu þegar við vorum í Austurríki í æfingaferð. Það var hinsvegar frábært að enda þetta svona á þremur byrjunarliðs leikjum, tveimur mörkum og að vinna svo titilinn. Það er draumi líkast að gera þetta með vini sínum. Frá því að við vorum guttar á Norðurálsmótinu og yfir í að vinna saman danska meistaratitilinn.“ „Við reynum að bæta hvorn annan inná vellinum. Við getum báðir spilað margar stöður inná vellinum. Þetta er holl samkeppni og mér finnst við bæta hvorn annan,“ sagði Hákon. Hákon hefur varla fengið frí í marga mánuði en fær nú nokkra daga. Hann segist vera klár þegar hann þarf vegna þess að hann er enn ungur. „Líkaminn er bara flottur. Ég er ennþá bara ungur og nóg af orku í mér. Ég er bara klár þegar kallið kemur og við eigum að fara að æfa aftur með FCK. Ég fæ átta daga núna, það er nú ekki mikið en það er eitthvað. Svo er það bara beint aftur í „action“ með FCK,“ sagði Hákon Arnar.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. 13. júní 2022 21:03 Umfjöllun: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. 13. júní 2022 21:05 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. 13. júní 2022 21:03
Umfjöllun: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. 13. júní 2022 21:05