Fyrrverandi markvörður Man Utd og Rangers á aðeins hálft ár eftir ólifað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 12:31 Andy Goram í leik með Rangers á sínum tíma. SNS Group/Getty Images Goðsögnin Andy Goram á aðeins hálft ár eftir ólifað eftir að hafa greinst nýverið með vélindakrabbamein á lokastigi. Goram gerði garðinn frægan með Rangers á tíunda áratug síðustu aldar og lék svo um skamma stund með Manchester United eftir aldamót. Hinn 58 ára gamli Goram lék yfir 600 leiki með hinum ýmsu liðum á ferli sínum. Lengst af lék hann með Oldham Athletic, Hibernian og Rangers. Þá lék hann alls 43 landsleiki fyrir Skotland. Hans fyrsti leikur kom er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu tímabundið. Sir Alex fékk Goram svo til Manchester United árið 20021. Fjölmiðlar í Bretlandi greina frá því að Goram hafi greinst með krabbamein í vélinda í síðasta mánuði og eigi aðeins sex mánuði eftir ólifaða. Former Rangers goalkeeper Andy Goram has revealed he has been diagnosed with terminal cancer, telling the Daily Record: "I'll fight like I've never fought before" https://t.co/o8muLFsFQg— Sky News (@SkyNews) May 30, 2022 Markvörðurinn fyrrverandi neitaði lyfjagjöf þar sem hún myndi aðeins lengja líf hans um 12 vikur en þess í stað ætlar hann að berjast eins og hann hefur aldrei barist áður. „Læknirinn sagði mér að fara út og njóta hversdagsleikans. Ég get haldið sársaukanum í skefjum, ég get enn hitti vini og verið ég sjálfur. Ég mun vera hér eins lengi og ég get,“ sagði Goram einnig. Andy Goram Appreciation Tweet. pic.twitter.com/qu3MHnCoEq— (@SeafarerMichael) May 30, 2022 Goram stóð vaktina í marki Rangers er liðið vann skosku úrvalsdeildina alls fimm sinnum og var um tíma talinn einn af betri markvörðum Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Skotland Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Hinn 58 ára gamli Goram lék yfir 600 leiki með hinum ýmsu liðum á ferli sínum. Lengst af lék hann með Oldham Athletic, Hibernian og Rangers. Þá lék hann alls 43 landsleiki fyrir Skotland. Hans fyrsti leikur kom er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu tímabundið. Sir Alex fékk Goram svo til Manchester United árið 20021. Fjölmiðlar í Bretlandi greina frá því að Goram hafi greinst með krabbamein í vélinda í síðasta mánuði og eigi aðeins sex mánuði eftir ólifaða. Former Rangers goalkeeper Andy Goram has revealed he has been diagnosed with terminal cancer, telling the Daily Record: "I'll fight like I've never fought before" https://t.co/o8muLFsFQg— Sky News (@SkyNews) May 30, 2022 Markvörðurinn fyrrverandi neitaði lyfjagjöf þar sem hún myndi aðeins lengja líf hans um 12 vikur en þess í stað ætlar hann að berjast eins og hann hefur aldrei barist áður. „Læknirinn sagði mér að fara út og njóta hversdagsleikans. Ég get haldið sársaukanum í skefjum, ég get enn hitti vini og verið ég sjálfur. Ég mun vera hér eins lengi og ég get,“ sagði Goram einnig. Andy Goram Appreciation Tweet. pic.twitter.com/qu3MHnCoEq— (@SeafarerMichael) May 30, 2022 Goram stóð vaktina í marki Rangers er liðið vann skosku úrvalsdeildina alls fimm sinnum og var um tíma talinn einn af betri markvörðum Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Skotland Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira