Pogba búinn að ná samkomulagi við Juventus Atli Arason skrifar 21. maí 2022 11:00 Paul Pogba spilaði 124 leiki með Juventus frá 2012 til 2016 Getty Images Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur náð samkomulagi við Juventus um að ganga til liðs við félagið í sumar samkvæmt fregnum frá Ítalíu. Gazetta dello Sport, Sporitalia og fleiri ítalskir miðlar greina frá því að Pogba muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus sem færir Frakkanum a.m.k. 10 milljónir evra. Lögmaður Pogba mun hafa náð þessu samkomulagi við Ítalska félagið fyrir hönd miðjumannsins en lögmaðurinn sá um viðskiptin í kjölfar andláts Mino Raiola, umboðsmanns Pogba. Samningur Pogba við Manchester United rennur út 30. júní næstkomandi og því mun hann ganga til liðs Juventus án þess að enska liðið fái nokkuð greitt fyrir leikmanninn. Manchester United keypti Pogba af Juventus árið 2016 fyrir 105 milljónir evra, eftir að Pogba hafði gengið til liðs við Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United fjórum árum áður. Sagan er því að endurtaka sig. Pogba á að hafa neitað hærri samningstilboðum frá Manchester United, Real Madrid, Paris Saint-Germain og Manchester City til að ganga til liðs við sína fyrrum liðsfélaga hjá Juventus. #Pogba-Juve: è fatta. Allegri e il progetto decisivi nella scelta del francese, pronto un triennale https://t.co/0piZUz0IYe— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) May 20, 2022 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Gazetta dello Sport, Sporitalia og fleiri ítalskir miðlar greina frá því að Pogba muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus sem færir Frakkanum a.m.k. 10 milljónir evra. Lögmaður Pogba mun hafa náð þessu samkomulagi við Ítalska félagið fyrir hönd miðjumannsins en lögmaðurinn sá um viðskiptin í kjölfar andláts Mino Raiola, umboðsmanns Pogba. Samningur Pogba við Manchester United rennur út 30. júní næstkomandi og því mun hann ganga til liðs Juventus án þess að enska liðið fái nokkuð greitt fyrir leikmanninn. Manchester United keypti Pogba af Juventus árið 2016 fyrir 105 milljónir evra, eftir að Pogba hafði gengið til liðs við Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United fjórum árum áður. Sagan er því að endurtaka sig. Pogba á að hafa neitað hærri samningstilboðum frá Manchester United, Real Madrid, Paris Saint-Germain og Manchester City til að ganga til liðs við sína fyrrum liðsfélaga hjá Juventus. #Pogba-Juve: è fatta. Allegri e il progetto decisivi nella scelta del francese, pronto un triennale https://t.co/0piZUz0IYe— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) May 20, 2022
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira