Bretaprins hrósar Jake Daniels fyrir hugrekki sitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2022 07:00 Jake Daniels er eini opinberlega smkynhneigði knattspyrnumaðurinn á Englandi. Hann fékk hrós frá Vilhjálmi Bretaprins fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann sagði frá kynhneigð sinni. Vísir/Getty Vilhjálmur Bretaprins hrósaði Jake Daniels fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Daniels er eini núverandi atvinnumaður Bretlands í fótbolta sem er opinberlega samkynhneigður. Hertoginn af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins, segir að ákvörðun Daniels um að segja frá kynhneigð sinni muni hjálpa til við að brjóta niður múra samfélagsins. Þessi 17 ára framherji Blackpool segir það mikinn létti fyrir sig að hafa getað hætt þessum feluleik. „Fótbolti á að vera fyrir alla,“ skrifaði Hertoginn á Twitter-reikning sinn. „Það sem Jake hefur gert krafðist hugrekkis og mun vonandi hjálpa til við að brjóta niður múra sem eiga engan stað í okkar samfélagi. Ég vona að ákvörðun hans um að opna sig með þessi mál gefi öðrum sjálfstraust til að gera slíkt hið sama.“ Football should be a game for everyone. What Jake has done takes courage and will hopefully help break down barriers that have no place in our society.I hope his decision to speak openly gives others the confidence to do the same. W https://t.co/6YaHi2fipM— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) May 17, 2022 Hertoginn er langt frá því að vera sá eina opinbera persónan sem hefur hrósað Daniels fyrir ákvörðun sína að segja frá kynhneigð sinni, en Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gerði það einnig. Þá hefur Daniels fengið stuðning frá öllum stærstu félögum Englands, ensku úrvalsdeildinni og meira að segja Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Fótbolti Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01 Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Hertoginn af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins, segir að ákvörðun Daniels um að segja frá kynhneigð sinni muni hjálpa til við að brjóta niður múra samfélagsins. Þessi 17 ára framherji Blackpool segir það mikinn létti fyrir sig að hafa getað hætt þessum feluleik. „Fótbolti á að vera fyrir alla,“ skrifaði Hertoginn á Twitter-reikning sinn. „Það sem Jake hefur gert krafðist hugrekkis og mun vonandi hjálpa til við að brjóta niður múra sem eiga engan stað í okkar samfélagi. Ég vona að ákvörðun hans um að opna sig með þessi mál gefi öðrum sjálfstraust til að gera slíkt hið sama.“ Football should be a game for everyone. What Jake has done takes courage and will hopefully help break down barriers that have no place in our society.I hope his decision to speak openly gives others the confidence to do the same. W https://t.co/6YaHi2fipM— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) May 17, 2022 Hertoginn er langt frá því að vera sá eina opinbera persónan sem hefur hrósað Daniels fyrir ákvörðun sína að segja frá kynhneigð sinni, en Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gerði það einnig. Þá hefur Daniels fengið stuðning frá öllum stærstu félögum Englands, ensku úrvalsdeildinni og meira að segja Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA.
Fótbolti Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01 Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01
Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16