Bretaprins hrósar Jake Daniels fyrir hugrekki sitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2022 07:00 Jake Daniels er eini opinberlega smkynhneigði knattspyrnumaðurinn á Englandi. Hann fékk hrós frá Vilhjálmi Bretaprins fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann sagði frá kynhneigð sinni. Vísir/Getty Vilhjálmur Bretaprins hrósaði Jake Daniels fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Daniels er eini núverandi atvinnumaður Bretlands í fótbolta sem er opinberlega samkynhneigður. Hertoginn af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins, segir að ákvörðun Daniels um að segja frá kynhneigð sinni muni hjálpa til við að brjóta niður múra samfélagsins. Þessi 17 ára framherji Blackpool segir það mikinn létti fyrir sig að hafa getað hætt þessum feluleik. „Fótbolti á að vera fyrir alla,“ skrifaði Hertoginn á Twitter-reikning sinn. „Það sem Jake hefur gert krafðist hugrekkis og mun vonandi hjálpa til við að brjóta niður múra sem eiga engan stað í okkar samfélagi. Ég vona að ákvörðun hans um að opna sig með þessi mál gefi öðrum sjálfstraust til að gera slíkt hið sama.“ Football should be a game for everyone. What Jake has done takes courage and will hopefully help break down barriers that have no place in our society.I hope his decision to speak openly gives others the confidence to do the same. W https://t.co/6YaHi2fipM— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) May 17, 2022 Hertoginn er langt frá því að vera sá eina opinbera persónan sem hefur hrósað Daniels fyrir ákvörðun sína að segja frá kynhneigð sinni, en Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gerði það einnig. Þá hefur Daniels fengið stuðning frá öllum stærstu félögum Englands, ensku úrvalsdeildinni og meira að segja Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Fótbolti Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01 Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Hertoginn af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins, segir að ákvörðun Daniels um að segja frá kynhneigð sinni muni hjálpa til við að brjóta niður múra samfélagsins. Þessi 17 ára framherji Blackpool segir það mikinn létti fyrir sig að hafa getað hætt þessum feluleik. „Fótbolti á að vera fyrir alla,“ skrifaði Hertoginn á Twitter-reikning sinn. „Það sem Jake hefur gert krafðist hugrekkis og mun vonandi hjálpa til við að brjóta niður múra sem eiga engan stað í okkar samfélagi. Ég vona að ákvörðun hans um að opna sig með þessi mál gefi öðrum sjálfstraust til að gera slíkt hið sama.“ Football should be a game for everyone. What Jake has done takes courage and will hopefully help break down barriers that have no place in our society.I hope his decision to speak openly gives others the confidence to do the same. W https://t.co/6YaHi2fipM— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) May 17, 2022 Hertoginn er langt frá því að vera sá eina opinbera persónan sem hefur hrósað Daniels fyrir ákvörðun sína að segja frá kynhneigð sinni, en Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gerði það einnig. Þá hefur Daniels fengið stuðning frá öllum stærstu félögum Englands, ensku úrvalsdeildinni og meira að segja Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA.
Fótbolti Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01 Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01
Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16