Þrír tugir handteknir vegna óláta í kringum leik Frankfurt og West Ham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. maí 2022 09:00 Stuðningsfólk Frankfurt óð inn á völlinn er ljóst var að liðið var komið í úrslit. Það voru hins vegar ólæti fyrir leik sem leiddu til þess að 30 manns voru handteknir. Uwe Anspach/Getty Images Eintracht Frankfurt og West Ham United mættust í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í vikunni. Mikil ólæti stuðningsfólks beggja liða setti svartan blett á leikinn en alls hafa þrjátíu manns verið handteknir vegna hegðunar sinnar í aðdraganda leiksins. Því miður virðist enn vera til það fólk sem mætir á íþróttaviðburði til þess eins að skemma fyrir öðrum. Það á við um nokkra aðila sem þykjast styðja Eintracht Frankfurt annars vegar og West Ham United hins vegar. Alls mættu 48 þúsund manns á leik liðanna og reikna má með að flest öll þeirra hafi hagað sér sómasamlega þó stuðningsfólk West Ham hafi án efa verið svekkt vegna úrslita leiksins. Fyrir leik kom hins vegar til átaka sem endaði með því að tveir stuðningsmenn West Ham þurftu að fara á sjúkrahús eftir að hafa rotast. Nú hafa lögregluyfirvöld í Þýskalandi staðfest að rúmlega 30 manns hafi verið handteknir fyrir leik liðanna. Þá þurfti lögreglan að hafa afskipti af stórum hóp stuðningsmanna West Ham sem virtist vera bíða eftir stuðningsmönnum heimaliðsins. Talið er að í kringum 800 stuðningsmenn enska félagsins hafi verið á staðnum. More than 30 people have been arrested after clashes between fans of Eintracht Frankfurt and West Ham United https://t.co/0DEPhfMk36— Times Sport (@TimesSport) May 5, 2022 Hvort eitthvað hafi átt sér stað eftir leik kemur hvergi fram en Frankfurt vann einvígið 3-1 samanlagt og mætir Rangers í úrslitum Evrópudeildarinnar 2022. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Því miður virðist enn vera til það fólk sem mætir á íþróttaviðburði til þess eins að skemma fyrir öðrum. Það á við um nokkra aðila sem þykjast styðja Eintracht Frankfurt annars vegar og West Ham United hins vegar. Alls mættu 48 þúsund manns á leik liðanna og reikna má með að flest öll þeirra hafi hagað sér sómasamlega þó stuðningsfólk West Ham hafi án efa verið svekkt vegna úrslita leiksins. Fyrir leik kom hins vegar til átaka sem endaði með því að tveir stuðningsmenn West Ham þurftu að fara á sjúkrahús eftir að hafa rotast. Nú hafa lögregluyfirvöld í Þýskalandi staðfest að rúmlega 30 manns hafi verið handteknir fyrir leik liðanna. Þá þurfti lögreglan að hafa afskipti af stórum hóp stuðningsmanna West Ham sem virtist vera bíða eftir stuðningsmönnum heimaliðsins. Talið er að í kringum 800 stuðningsmenn enska félagsins hafi verið á staðnum. More than 30 people have been arrested after clashes between fans of Eintracht Frankfurt and West Ham United https://t.co/0DEPhfMk36— Times Sport (@TimesSport) May 5, 2022 Hvort eitthvað hafi átt sér stað eftir leik kemur hvergi fram en Frankfurt vann einvígið 3-1 samanlagt og mætir Rangers í úrslitum Evrópudeildarinnar 2022. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira