Sveindís leikur fyrir fullum Nývangi | Seldist upp á sólarhring Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2022 07:00 Sveindís Jane Jónsdóttir mætir á troðfullan Nývang þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Vísir/Getty Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika fyrir framan rúmlega níutíu þúsund áhorfendur þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta síðar í mánuðinum. Mikil eftirspurn var eftir miðum á fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á heimavelli Barcelona, Nou Camp. Það tók aðeins rétt rúmar 24 klukkustundir að selja hvern einn og einasta miða sem í boði var. Barcelona announce they have sold out the Camp Nou in 24 hours for their UWCL semifinal against Wolfsburg.Just one week after setting the record attendance for a women's football match vs. Real Madrid 👏 pic.twitter.com/ExVUanHMCv— B/R Football (@brfootball) April 5, 2022 Sveindís og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mæta til Barcelona þann 22. apríl, en aðeins vika er síðan 91.553 áhorfendur mættu á leik Barcalona og Real Madrid á sama velli. Það er mesti áhorfendafjöldi í sögunni á knattspyrnuleik kvenna. Nú stefnir í að svipaður fjöldi mæti á leik Barcelona og Wolfsburg. Sveindís Jane Jónsdóttir fær því að upplifa það sem alla unga knattspyrnuiðkenndur dreymir um. Að fá að spila fyrir framan troðfullann leikvang í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira
Mikil eftirspurn var eftir miðum á fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á heimavelli Barcelona, Nou Camp. Það tók aðeins rétt rúmar 24 klukkustundir að selja hvern einn og einasta miða sem í boði var. Barcelona announce they have sold out the Camp Nou in 24 hours for their UWCL semifinal against Wolfsburg.Just one week after setting the record attendance for a women's football match vs. Real Madrid 👏 pic.twitter.com/ExVUanHMCv— B/R Football (@brfootball) April 5, 2022 Sveindís og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mæta til Barcelona þann 22. apríl, en aðeins vika er síðan 91.553 áhorfendur mættu á leik Barcalona og Real Madrid á sama velli. Það er mesti áhorfendafjöldi í sögunni á knattspyrnuleik kvenna. Nú stefnir í að svipaður fjöldi mæti á leik Barcelona og Wolfsburg. Sveindís Jane Jónsdóttir fær því að upplifa það sem alla unga knattspyrnuiðkenndur dreymir um. Að fá að spila fyrir framan troðfullann leikvang í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45