Úkraína óskar eftir neyðarfundi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 22:55 Dmytro Kuleba utanríkisráðherra Úkraínu. Vísir/AP Úkraína hefur óskað eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komi saman á neyðarfundi vegna ástandsins í landinu. Gervihnattamyndir sýna skýrt liðssöfnun Rússa við landamærin. Utanríkisráðherrann Dmytro Kuleba skrifaði færslu á Twitter í kvöld þar sem hann óskaði eftir neyðarfundi ráðsins. Sagði hann að ósk aðskilnaðarsinna í Donetsk og Luhansk um aðstoð rússneska hersins auki enn frekar á ógnina við öryggið í landinu. Ukraine has requested an urgent meeting of the UN Security Council due to the appeal by Russian occupation administrations in Donetsk and Luhansk to Russia with a request to provide them with military assistance, which is a further escalation of the security situation.— Dmytro Kuleba (@DmytroKuleba) February 23, 2022 Fyrr í kvöld var lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Kiev en aðskilnaðarsinnar í héröðunum tveimur óskuðu eftir aðstoð rússneska hersins vegna ágangs Úkraínumanna. Samskiptafulltrúi Hvíta hússins sagði á blaðamannafundi að yfirvöld í Moskvu héldu áfram að sigla undir fölsku flaggi og að beiðni aðskilnaðarsinnanna væri merki um tilraun Rússa til að réttlæta átök. Maxar Technologies birtu í kvöld gervihnattamyndir sem sýna nýjar hersveitir Rússa við landmærin, sérstaklega á sævðinu í kringum Belgorod sem er skammt frá landamærum Úkraínu. „Margar hersveitanna sem sjást á myndum frá því í dag eru innan við 20 kílómetra frá landamærunum og um 80 kílómetrum frá borginni Kharkiv,“ en þar búa um ein og hálf milljón manns. Á myndunum sést að flestar hersveitirnar eru tilbúnar í bardaga og eru í minni hópum í skóglendi og á ökrum á svæðinu. Satellite imagery shows a number of new deployments in western Russia, many of them within 10 miles of border with Ukraine and less than 50 miles from Ukrainian city of Kharkiv – Maxar Technologies pic.twitter.com/jXf17zEhwX— TRT World Now (@TRTWorldNow) February 23, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Rússland Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31 Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Utanríkisráðherrann Dmytro Kuleba skrifaði færslu á Twitter í kvöld þar sem hann óskaði eftir neyðarfundi ráðsins. Sagði hann að ósk aðskilnaðarsinna í Donetsk og Luhansk um aðstoð rússneska hersins auki enn frekar á ógnina við öryggið í landinu. Ukraine has requested an urgent meeting of the UN Security Council due to the appeal by Russian occupation administrations in Donetsk and Luhansk to Russia with a request to provide them with military assistance, which is a further escalation of the security situation.— Dmytro Kuleba (@DmytroKuleba) February 23, 2022 Fyrr í kvöld var lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Kiev en aðskilnaðarsinnar í héröðunum tveimur óskuðu eftir aðstoð rússneska hersins vegna ágangs Úkraínumanna. Samskiptafulltrúi Hvíta hússins sagði á blaðamannafundi að yfirvöld í Moskvu héldu áfram að sigla undir fölsku flaggi og að beiðni aðskilnaðarsinnanna væri merki um tilraun Rússa til að réttlæta átök. Maxar Technologies birtu í kvöld gervihnattamyndir sem sýna nýjar hersveitir Rússa við landmærin, sérstaklega á sævðinu í kringum Belgorod sem er skammt frá landamærum Úkraínu. „Margar hersveitanna sem sjást á myndum frá því í dag eru innan við 20 kílómetra frá landamærunum og um 80 kílómetrum frá borginni Kharkiv,“ en þar búa um ein og hálf milljón manns. Á myndunum sést að flestar hersveitirnar eru tilbúnar í bardaga og eru í minni hópum í skóglendi og á ökrum á svæðinu. Satellite imagery shows a number of new deployments in western Russia, many of them within 10 miles of border with Ukraine and less than 50 miles from Ukrainian city of Kharkiv – Maxar Technologies pic.twitter.com/jXf17zEhwX— TRT World Now (@TRTWorldNow) February 23, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Rússland Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31 Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31
Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29