Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2022 18:45 Emiliano Martinez, Emiliano Buendia, Cristian Romero og Giovani Lo Celso verða í banni í næstu tveimur leikjum argentínska landsliðsins. Alexandre Schneider/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. Leikmennirnir voru sagðir vera að brjóta sóttvarnarlög, en leikurinn hafði verið í gangi í sex mínútur þegar heilbrigðisstarfsmenn í Brasilíu réðust inn á völlinn og stöðvuðu leikinn. Leikmennirnir fjórir eru þeir Emiliano Martinez og Emiliano Buendia sem báðir leika með Aston Villa, ásamt Cristian Romero og Giovani Lo Celso sem báðir eru leikmenn Tottenham. Lo Celso er reyndar á láni hjá Villareal á Spáni. Eins og áður segir hefur FIFA nú sett fjórmenningana í tveggja leikja bann og þeir munu því missa af tveimur af seinustu þremur leikjum liðanna í undankeppni HM. Bæði lið haf nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar sem fram fer í desember. Þá hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið einnig sektað knattspyrnusambönd landanna. Bæði brasilíska og argentínska knattspurnusambandið fá 40.000 punda sekt fyrir að yfirgefa leikinn, brasilíska knattspyrnusambandið þarf að greiða 400.000 pund fyrir brot á öryggisreglum og það argentínska þarf að reiða fram 160.000 pund fyrir að fara ekki eftir settum sóttvarnarreglum. Enn á eftir að finna nýja dagsetningu fyrir leik Brasilíu og Argentínu, en leikurinn átti að fara fram þann 5. september síðastliðinn. FIFA hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að leikurinn muni fara fram. FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01 Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01 FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Leikmennirnir voru sagðir vera að brjóta sóttvarnarlög, en leikurinn hafði verið í gangi í sex mínútur þegar heilbrigðisstarfsmenn í Brasilíu réðust inn á völlinn og stöðvuðu leikinn. Leikmennirnir fjórir eru þeir Emiliano Martinez og Emiliano Buendia sem báðir leika með Aston Villa, ásamt Cristian Romero og Giovani Lo Celso sem báðir eru leikmenn Tottenham. Lo Celso er reyndar á láni hjá Villareal á Spáni. Eins og áður segir hefur FIFA nú sett fjórmenningana í tveggja leikja bann og þeir munu því missa af tveimur af seinustu þremur leikjum liðanna í undankeppni HM. Bæði lið haf nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar sem fram fer í desember. Þá hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið einnig sektað knattspyrnusambönd landanna. Bæði brasilíska og argentínska knattspurnusambandið fá 40.000 punda sekt fyrir að yfirgefa leikinn, brasilíska knattspyrnusambandið þarf að greiða 400.000 pund fyrir brot á öryggisreglum og það argentínska þarf að reiða fram 160.000 pund fyrir að fara ekki eftir settum sóttvarnarreglum. Enn á eftir að finna nýja dagsetningu fyrir leik Brasilíu og Argentínu, en leikurinn átti að fara fram þann 5. september síðastliðinn. FIFA hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að leikurinn muni fara fram.
FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01 Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01 FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01
Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01
FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45
Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01