Willum Þór áfram í Hvíta-Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 20:31 Willum Þór Willumsson í leik með íslenska U-21 árs landsliðinu. EPA-EFE/Tamas Vasvari Miðjumaðurinn Willum Þór Þórsson verður í herbúðum BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi út þetta ár. Hann er loks orðinn góður af meiðslum sem hafa plagað hann undanfarið og ætlar sér stóra hluti á árinu. Willum Þór skrifaði á dögum undir hálfs árs framlengingu á samningi sínum við BATE en samningur hans hefði annars átt að renna út í sumar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Þar segir einnig að félög frá Hollandi og Ítalíu séu að fylgjast með miðjumanninum unga sem hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið vegna meiðsla. Hinn 23 ára gamli Willum hefur verið á mála hjá BATE síðan í febrúar árið 2019 og fannst hann skulda félaginu allavega nokkra mánuði meiðslalausa eftir að hafa verið mikið fjarverandi að undanförnu. Willum Þór hefur tvívegis orðið bikarmeistari með félaginu en illa hefur gengið að landa þeim stóra, félagið endaði 10 stigum á eftir meisturum Shakhtyor Soligorsk á síðustu leiktíð. Hann var farinn að banka á dyrnar hjá íslenska A-landsliðinu áður en hann meiddist. Alls hefur Willum Þór leikið einn A-landsleik, vináttulandsleik gegn Eistlandi árið 2019 sem lauk með markalausu jafntefli. Þá á þessi öflugi miðjumaður að baki fjölda yngri landsleikja, þar af 19 fyrir U-21 árs landslið Íslands. Fótbolti Hvíta-Rússland Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Willum Þór skrifaði á dögum undir hálfs árs framlengingu á samningi sínum við BATE en samningur hans hefði annars átt að renna út í sumar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Þar segir einnig að félög frá Hollandi og Ítalíu séu að fylgjast með miðjumanninum unga sem hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið vegna meiðsla. Hinn 23 ára gamli Willum hefur verið á mála hjá BATE síðan í febrúar árið 2019 og fannst hann skulda félaginu allavega nokkra mánuði meiðslalausa eftir að hafa verið mikið fjarverandi að undanförnu. Willum Þór hefur tvívegis orðið bikarmeistari með félaginu en illa hefur gengið að landa þeim stóra, félagið endaði 10 stigum á eftir meisturum Shakhtyor Soligorsk á síðustu leiktíð. Hann var farinn að banka á dyrnar hjá íslenska A-landsliðinu áður en hann meiddist. Alls hefur Willum Þór leikið einn A-landsleik, vináttulandsleik gegn Eistlandi árið 2019 sem lauk með markalausu jafntefli. Þá á þessi öflugi miðjumaður að baki fjölda yngri landsleikja, þar af 19 fyrir U-21 árs landslið Íslands.
Fótbolti Hvíta-Rússland Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti