Fæddi „kraftaverkabarn“ í háloftunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2022 10:35 Barnið fæddist um borð í flugvél flugfélagsins Qatar. Getty/Economou Kona fæddi barn í flugi flugfélagsins Qatar á leið frá höfuðborginni Doha til Úganda í vikunni. Blessunarlega var læknir um borð sem tók á móti barninu. Móður og barni heilsast vel. Dr. Aisha Khatib, læknir og prófessor við Háskólann í Toronto, var í vélinni á leið til Úganda. Áhöfn flugvélarinnar spurði skyndilega í kallkerfi vélarinnar hvort læknir væri um borð. Khatib svaraði kallinu um leið. Í ljós kom að farandverkakona frá Úganda væri við það að fæða barn í vélinni og dreif Khatib sig þá til aðstoðar. Unbelievably beautiful story. Hearing this on @CBCHereandNow tonight reaffirms my faith in the kindness of strangers. @AishaKhatib has her name deservedly bestowed on this little #MileHighMiracle #HighFlyinHeroes @Goodable ❤❤❤ https://t.co/SCIWwiKQBX— Abdu Sharkawy (@SharkawyMD) January 15, 2022 „Ég sá fólk hópast í kringum konuna og hélt fyrst að einhver væri að fá hjartaáfall. Þegar ég komst nær sá ég glitta í höfuð barnsins. Ég tók á móti barninu, sem var stúlka, og allir í vélinni klöppuðu,“ segir Khatib við Breska ríkisútvarpið. Til aðstoðar voru einnig hjúkrunarfræðingur og barnalæknir. Konan nefndi bandið „Miracle“ eða kraftaverk og hlaut stúlkan eftirnafnið Aisha eftir lækninum. Úganda Fréttir af flugi Katar Börn og uppeldi Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Dr. Aisha Khatib, læknir og prófessor við Háskólann í Toronto, var í vélinni á leið til Úganda. Áhöfn flugvélarinnar spurði skyndilega í kallkerfi vélarinnar hvort læknir væri um borð. Khatib svaraði kallinu um leið. Í ljós kom að farandverkakona frá Úganda væri við það að fæða barn í vélinni og dreif Khatib sig þá til aðstoðar. Unbelievably beautiful story. Hearing this on @CBCHereandNow tonight reaffirms my faith in the kindness of strangers. @AishaKhatib has her name deservedly bestowed on this little #MileHighMiracle #HighFlyinHeroes @Goodable ❤❤❤ https://t.co/SCIWwiKQBX— Abdu Sharkawy (@SharkawyMD) January 15, 2022 „Ég sá fólk hópast í kringum konuna og hélt fyrst að einhver væri að fá hjartaáfall. Þegar ég komst nær sá ég glitta í höfuð barnsins. Ég tók á móti barninu, sem var stúlka, og allir í vélinni klöppuðu,“ segir Khatib við Breska ríkisútvarpið. Til aðstoðar voru einnig hjúkrunarfræðingur og barnalæknir. Konan nefndi bandið „Miracle“ eða kraftaverk og hlaut stúlkan eftirnafnið Aisha eftir lækninum.
Úganda Fréttir af flugi Katar Börn og uppeldi Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira